Öflugasta mótorhjólið gegn öflugasta bílnum Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2015 10:43 Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst. Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent
Hvort skildi nú öflugasta fjöldaframleidda mótorhjól heims eða öflugasti fjöldaframleiddi bíll heim vera sneggri í spyrnu? Er þá átt við Kawasaki H2R mótorhjól og Bugatti Veyron Super Sport bíl. Kawasaki H2R er 300 hestöfl, sem þætti bara ágætt fyrir bíl, en Bugatti Veyron Super Sport er 1.200 hestöfl. Hér etja þessi öflugu farartæki kappi í kvartmílu á flugbraut þar sem nóg er plássið, ef eitthvað skildi nú fara úrskeiðis. En hver hefur betur? Ekki er ástæða til að upplýsa það, heldur sést það best í myndskeiðinu hér að ofan. Þó má geta þess að endahraði mótorhjólsins var 313 km/klst.
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent