Ricciardo: Breiðari afturdekk skref í rétta átt Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. maí 2015 23:15 Ricciardo er hrifinn af hugmyndinni um breiðari dekk. Vísir/Getty Daniel Ricciardo telur að breiðari afturdekk muni gera sýnilegri muninn milli góðra ökumanna og þeirra bestu. Skipulagshópur Formúlu 1 hefur samþykkt að breiðari afturdekk verði eitt af skrefunum sem taka á til að gera Formúlu 1 bíla talsvert hraðskreiðari. Dekkin eiga að vera sex sentimetrum breiðari en núverandi afturdekk. Ricciardo lýst vel á breytinguna sem hann telur skref í rétta átt. Aukið grip leiðir til þess að það verður erfiðara að aka bílunum bæði vegna þess að hraðinn eykst og einbeitingin verður að vera mun meiri, að mati Ricciardo. „Veggrip, það er lykillinn. Þetta er besta leiðin því þú getur ennþá verið nógu nærri í háhraða beygjum til að geta tekið fram úr,“ sagði Ricciardo. „Einbeitingin þarf að vera miklu meiri, það verður því meira bil á milli góðra ökumanna og þeirra bestu,“ bætti Ricciardo við. Ricciardo varar þó við að of margar breytingar á Formúlu 1 í einu geti skemmt kappaksturinn sem er nokkuð góður í augnablikinu að hans mati. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Daniel Ricciardo telur að breiðari afturdekk muni gera sýnilegri muninn milli góðra ökumanna og þeirra bestu. Skipulagshópur Formúlu 1 hefur samþykkt að breiðari afturdekk verði eitt af skrefunum sem taka á til að gera Formúlu 1 bíla talsvert hraðskreiðari. Dekkin eiga að vera sex sentimetrum breiðari en núverandi afturdekk. Ricciardo lýst vel á breytinguna sem hann telur skref í rétta átt. Aukið grip leiðir til þess að það verður erfiðara að aka bílunum bæði vegna þess að hraðinn eykst og einbeitingin verður að vera mun meiri, að mati Ricciardo. „Veggrip, það er lykillinn. Þetta er besta leiðin því þú getur ennþá verið nógu nærri í háhraða beygjum til að geta tekið fram úr,“ sagði Ricciardo. „Einbeitingin þarf að vera miklu meiri, það verður því meira bil á milli góðra ökumanna og þeirra bestu,“ bætti Ricciardo við. Ricciardo varar þó við að of margar breytingar á Formúlu 1 í einu geti skemmt kappaksturinn sem er nokkuð góður í augnablikinu að hans mati.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. 29. maí 2015 08:00
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Eldsneytisáfylling snýr aftur í Formúlu 1 Uppkast af stefnubreytingu hefur verið samþykkt af skipulagshópi Formúlu 1 liða á fundi í gær. Meðal breytinga er að eldsneytisáfyllingar snúa aftur. 15. maí 2015 22:15
Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30