Myndirnar þrjár hafa notið gífurlegra vinsælda um heim allan en hagnaður af þeim nemur tæpum tveimur milljörðum dollara. Síðasta hlutanum hefur verið beðið með talsverðri eftirvæntingu en í henni kemur loks í ljós hvernig sagan endar.

Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna.
Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla.
Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt.