Hrafnhildur: Bjóst ekki við að ná Ólympíulágmarkinu strax Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2015 06:00 Hrafnhildur nældi í fern gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum. vísir/ernir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað. Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur átt frábæra viku á Smáþjóðaleikunum en í gær vann hún fjórðu gullverðlaun sín í leikunum af fernum mögulegum, er hún bar sigur úr býtum í 400 m fjórsundi. Hún bætti Íslandsmet í öllum fjórum greinunum (100 og 200 m bringusundi, 200 og 400 m fjórsundi) og náði Ólympíulágmarki í tveimur þeirra – 200 m fjórsundi og 200 m bringusundi. „Ég setti mér ekki endilega það markmið að ná lágmarki fyrir Ríó á þessu móti og var frekar að búast við því að ná því á HM í ágúst,“ sagði Hrafnhildur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það kom mörgum á óvart að hún næði Ólympíulágmarkinu í 200 m fjórsundi, sem var fyrsta keppnisgreinin hennar á þriðjudaginn. Ekki síst henni sjálfri. „Ég vissi ekki að ég hefði náð lágmarkinu fyrr en síðar. Ég var bara ekkert að pæla í því enda er þetta aukagrein hjá mér. Þetta kom mér algjörlega á óvart og er mjög skemmtilegt. Það sýnir að ég er greinilega í góðu formi.“ Hrafnhildur heldur í næstu viku aftur út til Bandaríkjanna þar sem hún æfir í háskóla sínum í Flórída. Þaðan mun hún útskrifast um áramótin en stefnir að því að klára veturinn úti og einbeita sér að því að byggja sig upp fyrir leikana í Ríó næsta sumar. Hennar stærsta verkefni í sumar verður HM í sundi, sem verður í Kazan í Rússlandi í byrjun ágúst. Bestu tímar Hrafnhildar gefa til kynna að hún á möguleika á að blanda sér í baráttu þeirra bestu. „Markmiðið er að komast allavega í undanúrslit og þá er aldrei að vita hvað gerist. Ég vil komast sem lengst, auðvitað.
Sund Tengdar fréttir Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40 Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15 Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44 Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23 Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Enn eitt gullið hjá Hrafnhildi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lauk keppni á Smáþjóðaleikunum í dag með glæsibrag. 5. júní 2015 18:21
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra bringusundi | Myndir Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir, sem náði Ólympíulágmarkinu í 200 metra fjórsundi í gær, hélt uppteknum hætti í dag á Smáþjóðaleikunum sem standa nú yfir hér á landi. 3. júní 2015 19:40
Hrafnhildur náði Ólympíulágmarki Náði frábærum árangri í 200 m fjórsundi á Smáþjóðaleikunum í gær. 3. júní 2015 12:15
Hrafnhildur með 16. besta tíma ársins Íslandsmetið sem skilaði gullinu í 200 metra bringusundi í gærkvöldi skaut henni upp heimslistann. 4. júní 2015 10:44
Hrafnhildur með gull og nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir setti nú rétt í þessu nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi á Smáþjóðaleikunum. 4. júní 2015 18:23
Hrafnhildur bætti met Eyglóar | Níu íslensk verðlaun í sundinu Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir unnu bæði gullverðlaun á fyrsta keppnisdegi í sundi á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet. 2. júní 2015 19:11