Lög á verkföll ekki enn rædd Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 5. júní 2015 12:05 Hjúkrunarfræðingar, félagsmenn í BHM og fleiri mótmæltu utan við stjórnarráðið í morgun. Vísir/Lillý Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun, en hlé var gert á fundi til að ráðherrar gætu tekið þátt í atkvæðagreiðslu á Alþingi. Fundinum heldur áfram á eftir, en Bjarni segir að lög á verkfall séu ekki á dagskrá þess fundar. „Ég er ekki með slíkt mál fyrir mitt leyti, en mér finnst eðlilegt að að minnsta kosti undir liðnum önnur mál verði staðan í kjaradeilum rædd. Mér finnst það nú ekki nema eðlilegt, við höfum að jafnaði tekið stöðuna á ríkisstjórnarfundum í kjaradeilum og hún er alvarleg. Hún er að bitna á mörgum sem síst skyldi og verkföllin hafa staðið gríðarlega lengi og það er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“Áhyggjufullur yfir stöðu mála Bjarni segir að að á meðan líf sé í viðræðum verði ekki boðuð lög á verkfallið. Hann hafi þó áhyggjur af því hve væntingar séu um miklar breytingar í einu skrefi og ekki sé hægt að verða við því að leiðrétta misgengi sem orðið hefur á allt að tíu árum. „Við erum ekki, á meðan það er líf í viðræðum, að boða lög á verkfallið. Ég verð samt að segja það að ég hef áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið boðað til fundar og það skuli ekki hafa náðst betur saman á síðasta fundi með BHM.“ Félagar í BHM stóðu fyrir fjölmennum mótmælum fyrir utan stjórnarráðshúsið á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð. Verkfall 2016 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin hafi ekki rætt um að setja lög á verkfall BHM. Ríkisstjórn fundaði í morgun, en hlé var gert á fundi til að ráðherrar gætu tekið þátt í atkvæðagreiðslu á Alþingi. Fundinum heldur áfram á eftir, en Bjarni segir að lög á verkfall séu ekki á dagskrá þess fundar. „Ég er ekki með slíkt mál fyrir mitt leyti, en mér finnst eðlilegt að að minnsta kosti undir liðnum önnur mál verði staðan í kjaradeilum rædd. Mér finnst það nú ekki nema eðlilegt, við höfum að jafnaði tekið stöðuna á ríkisstjórnarfundum í kjaradeilum og hún er alvarleg. Hún er að bitna á mörgum sem síst skyldi og verkföllin hafa staðið gríðarlega lengi og það er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“Áhyggjufullur yfir stöðu mála Bjarni segir að að á meðan líf sé í viðræðum verði ekki boðuð lög á verkfallið. Hann hafi þó áhyggjur af því hve væntingar séu um miklar breytingar í einu skrefi og ekki sé hægt að verða við því að leiðrétta misgengi sem orðið hefur á allt að tíu árum. „Við erum ekki, á meðan það er líf í viðræðum, að boða lög á verkfallið. Ég verð samt að segja það að ég hef áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið boðað til fundar og það skuli ekki hafa náðst betur saman á síðasta fundi með BHM.“ Félagar í BHM stóðu fyrir fjölmennum mótmælum fyrir utan stjórnarráðshúsið á meðan á ríkisstjórnarfundi stóð.
Verkfall 2016 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira