Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 11:51 Frá Hardhome. Mynd/HBO Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Það hefur verið sett í flokk með rauða brúðkaupinu og aftöku Eddard Stark. Þar má sjá villimenn og varðmenn veggsins berjast við ódauðan her Konungs næturinnar. „Þetta er í rauninni ekki orrusta. Þetta er slátrun,“ sagði David Benioff, einn af framleiðendum Game of Thrones. 220 aukaleikarar voru fengnir til að leika uppvakninga og villimenn fyrir atriðið. Atvinnuleikarar þáttanna virðast flestir hafa verið sammála um að aukaleikararnir hafi staðið sig frábærlega í að skapa stemninguna í atriðinu. Upprunalega þegar bardaginn var skrifaður átti hann að vera mun stærri. En ákveðið var að hafa alla senuna fyrir innan virkisvegginn. Iðnaðarmenn smíðuðu í raun hundrað metra langan og sex metra háan virkisvegg sem notaður var við upptökurnar. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Julian McMahon látinn Lífið Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. Það hefur verið sett í flokk með rauða brúðkaupinu og aftöku Eddard Stark. Þar má sjá villimenn og varðmenn veggsins berjast við ódauðan her Konungs næturinnar. „Þetta er í rauninni ekki orrusta. Þetta er slátrun,“ sagði David Benioff, einn af framleiðendum Game of Thrones. 220 aukaleikarar voru fengnir til að leika uppvakninga og villimenn fyrir atriðið. Atvinnuleikarar þáttanna virðast flestir hafa verið sammála um að aukaleikararnir hafi staðið sig frábærlega í að skapa stemninguna í atriðinu. Upprunalega þegar bardaginn var skrifaður átti hann að vera mun stærri. En ákveðið var að hafa alla senuna fyrir innan virkisvegginn. Iðnaðarmenn smíðuðu í raun hundrað metra langan og sex metra háan virkisvegg sem notaður var við upptökurnar.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Julian McMahon látinn Lífið Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög