Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann sigur á San Marínó á Smáþjóðaleikunum í kvöld.
Leikar fóru 3-1 (25-20, 25-27, 25-22, 25-17).
Þetta var annar sigur íslenska liðsins en það vann öruggan 3-0 sigur á Liechtenstein í gær.
Svartfjallaland er einnig búið að vinna báða leiki sína en Svartfellingar mæta Íslendingum á morgun.
Ísland lýkur svo leik á föstudaginn þegar liðið mætir Lúxemborg sem er búin að tapa eina leik sínum á leikunum til þessa.
Stelpurnar með 100% árangur í blakinu
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn




Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn

