Hjördís Rósa Guðmundsdóttir er úr leik í einliðaleik kvenna í tennis á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík. Hún tapaði fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein.
Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum í tennis.
Það var því ljóst að Hjördís var að keppa við öflugan keppanda sem vann að lokum öflugan sigur, 6-0 og 6-2.
Birkir Gunnarsson keppir við Sergios Kyratzis frá Kýpur í 2. umferð einliðaleiks karla í dag.
Hjördís Rósa úr leik
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið







Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn

Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar
Enski boltinn