Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júní 2015 07:15 José Mourinho yfirgaf Real Madrid 2013. vísir/getty Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek segir frá því í nýrri bók sinni að José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi gjörsamlega misst vitið inn í búningskelfa liðsins eftir leik gegn Barcelona árið 2011. Mourinho grunaði þá að leikmaður í Real-liðinu væri að leka byrjarliðinu í fjölmiðla eftir að hann sá að allir vissu að hann ætlaði að spila Pepe á miðjunni í leiknum. Því var haldið fram á þeim tíma að Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real, væri sá seki en hann og Mourinho áttu ekki gott samband. Mourinho ásakaði Esteban Granero og fleiri um að hafa lekið liðinu. Dudek segir Mourinho hafa komið inn í klefann eftir 1-1 jafnteflið nokkuð sáttan. Hann var þokkalega ánægður með úrslitin þar sem Real spilaði manni færri allan seinni hálfleikinn. „Síðan bætti hann við: Ég sé að samband ykkar við fjölmiðla er mjög gott. Ég veit við verðum að halda þeim góðum, en ég vissi ekki að sambandið væri svona gott. Ég heyrði frá þeim að þið viljið ekki funda fyrir leiki, að við æfum föst leikatriði rangt og taktískar æfingar okkar séu ekki nógu góðar,“ sagði Mourinho, en það er Goal.com sem greinir frá. „Ég kveiki síðan á sjónvarpinu mínu fjórum tímum fyrir leik og hvað í fjandanum þarf ég að horfa upp á? Blaðamann vera að gefa upp byrjunarliðið!“ „Síðan byrjaði Mourinho að öskra: Hvernig eigum við að koma þeim á óvart þegar einn af ykkur er rotta? Já, rotta! Einhver gaf út byrjunarliðið fyrir leikinn.“ „Þeir vissu allt. Hvernig við æfðum, hvernig við ætluðum að koma þeim á óvart og að við vildum spila Pepe á miðjunni til að gegn Lionel Messi.“ „Mourinho öskraði: Hver er rottan? Hver er það? Er það þú? spurði hann og benti á Granero. Hann benti á nokkra aðra og spurði: Hvernig getið þið eyðilagt allt sem við höfum gert í vikunni?“ sagði José Mourinho. Portúgalinn þjálfaði Real Madrid frá 2010-2013 áður en hann sneri aftur til Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira