Spænski boltinn

Fréttamynd

Olmo hetja Börsunga

Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, efstu deildar karla í knattspyrnu á Spáni, með 1-0 sigri á Mallorca.

Fótbolti
Fréttamynd

Val­ver­de bjargaði vondri viku

Lengi getur vont versnað og þannig leit það lengi vel út fyrir Real Madríd í kvöld. Eftir að falla úr Meistaradeild Evrópu með skömm virtust Spánarmeistararnir einnig vera að missa Barcelona lengra fram úr sér, allt þangað til Federico Valverde steig upp í blálokin.

Fótbolti
Fréttamynd

Mögnuð endur­koma mikil­væg í toppbaráttunni

Barcelona virtist vera að missa af tveimur stigum í toppbaráttu La Liga, efstu deildar karla í knattspyrnu á Spáni, þegar liðið fékk vítaspyrnu gegn Celta Vigo þegar komið var langt fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur í Katalóníu 4-3 og Börsungar auka forskot sitt á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ætlar ekki að verja for­ystuna

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir ljóst að leikmenn liðs hans mæti ekki til leiks gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með það fyrir augum að verja forystu sína. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfs­mark

Barcelona heimsótti Leganes í 31. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og slapp með 0-1 sigur eftir sjálfsmark. Leganes kom boltanum svo í netið hinum megin en jöfnunarmarkið fékk ekki að standa. 

Fótbolti