Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:29 Á f ö studag sleit r í ki ð samningavi ð r æð um vi ð BHM og ekki hefur veri ð bo ð a ð til n ý s fundar s íð an.Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. „Þeir voru ekkert að semja við okkur, þegar við vorum ekki tilbúin til að skrifa upp á það sem þeir vorum með þá slitum við fundi. Það sem þeir er að bjóða er út samningstímabilið, hækkun upp á 17,5 prósent.“ Hann segir ríkið bjóða háskólafólki að vera innan við sex prósentum yfir lágmarklaunum í landinu. „Ef að við hækkum okkar lægstu laun, um 17,5 prósent, þá verða þau eitthvað í kringum 317.000 krónur. Þannig að við verðum innan við sex prósentum yfir lágmarkslaunum í landinu með lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenn.“ Páll segir félagsmenn sína orðna reiða. „Við finnum það á fundum sem við höldum að reiðin fer vaxandi, reiðin út í það skilningsleysi sem við mætum, reiðin út í það að að störf okkar séu í raun og veru ekki metin meira en svo að ríkið sé tilbúið að láta verkföll ganga vikum saman án þess að hreyfa sig í málinu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. 29. maí 2015 19:30 Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 BHM hafnaði tilboði ríkisins: „Vantar ansi mikið upp á“ Funda aftur í dag. 29. maí 2015 15:51 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Á f ö studag sleit r í ki ð samningavi ð r æð um vi ð BHM og ekki hefur veri ð bo ð a ð til n ý s fundar s íð an.Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. „Þeir voru ekkert að semja við okkur, þegar við vorum ekki tilbúin til að skrifa upp á það sem þeir vorum með þá slitum við fundi. Það sem þeir er að bjóða er út samningstímabilið, hækkun upp á 17,5 prósent.“ Hann segir ríkið bjóða háskólafólki að vera innan við sex prósentum yfir lágmarklaunum í landinu. „Ef að við hækkum okkar lægstu laun, um 17,5 prósent, þá verða þau eitthvað í kringum 317.000 krónur. Þannig að við verðum innan við sex prósentum yfir lágmarkslaunum í landinu með lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenn.“ Páll segir félagsmenn sína orðna reiða. „Við finnum það á fundum sem við höldum að reiðin fer vaxandi, reiðin út í það skilningsleysi sem við mætum, reiðin út í það að að störf okkar séu í raun og veru ekki metin meira en svo að ríkið sé tilbúið að láta verkföll ganga vikum saman án þess að hreyfa sig í málinu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. 29. maí 2015 19:30 Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 BHM hafnaði tilboði ríkisins: „Vantar ansi mikið upp á“ Funda aftur í dag. 29. maí 2015 15:51 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. 29. maí 2015 19:30
Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30
Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30