Aron: Býst við að byggja á sama kjarna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2015 19:21 Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. Ísland er í B-riðli ásamt Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi en þrjú efstu liðin í hverjum riðli fara áfram. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður hjá 365, hitti landsliðsþjálfarann Aron Kristjánsson að máli á Norðurálsmótinu á Akranesi í dag og ræddi við hann um dráttinn. „Þetta eru allt sterk lið en mér líst ágætlega á þennan riðil og við hlökkum til,“ sagði Aron sem telur að íslenska liðið geti farið upp úr riðlinum. „Já, sérstaklega miðað við spilamennskuna sem við höfum sýnt að undanförnu. Við höfum spilað vel og þurfum að halda því áfram og byggja ofan á það sem við höfum gert vel. „Það er lykilatriði að menn haldist heilir og nú þurfa þeir bara að vinna vel hjá sínum félagsliðum.“ En hvernig sér Aron undirbúninginn fyrir lokakeppnina í Póllandi fyrir sér og er erfiðara að vera með lið í eldri kantinum í svona undirbúningi? „Ég er ekki alveg sammála þessu. Þetta er tvíeggja. Leikmenn sem eru reyndir eru oft með meiri leikskilning og það er auðveldara að koma þeim inn í leikatriði. Hins vegar kemur hugsanlega einhver þreyta á móti á meðan ungviðið er ákafara en vantar kannski reynslu og leiksskilning. „Mér finnst strákarnir ótrúlega vel mótiveraðir þessa dagana og ef við náum að stilla upp okkar sterkasta liði á EM munum við gera gott mót,“ sagði Aron sem býst ekki við miklum breytingum á íslenska liðinu fyrir EM. „Nei, nú látum við þennan hálfa vetur þróast og sjáum hvort allir verði ekki heilir og í standi. En ég býst fastlega við því að byggja á sama kjarna.“Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19. júní 2015 12:33 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19. júní 2015 14:24 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19. júní 2015 11:00 Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. 18. júní 2015 15:34 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18. júní 2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18. júní 2015 16:07 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Fyrr í dag var dregið í riðla fyrir EM í handbolta í Póllandi á næsta ári. Ísland er í B-riðli ásamt Króatíu, Hvíta-Rússlandi og Noregi en þrjú efstu liðin í hverjum riðli fara áfram. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður hjá 365, hitti landsliðsþjálfarann Aron Kristjánsson að máli á Norðurálsmótinu á Akranesi í dag og ræddi við hann um dráttinn. „Þetta eru allt sterk lið en mér líst ágætlega á þennan riðil og við hlökkum til,“ sagði Aron sem telur að íslenska liðið geti farið upp úr riðlinum. „Já, sérstaklega miðað við spilamennskuna sem við höfum sýnt að undanförnu. Við höfum spilað vel og þurfum að halda því áfram og byggja ofan á það sem við höfum gert vel. „Það er lykilatriði að menn haldist heilir og nú þurfa þeir bara að vinna vel hjá sínum félagsliðum.“ En hvernig sér Aron undirbúninginn fyrir lokakeppnina í Póllandi fyrir sér og er erfiðara að vera með lið í eldri kantinum í svona undirbúningi? „Ég er ekki alveg sammála þessu. Þetta er tvíeggja. Leikmenn sem eru reyndir eru oft með meiri leikskilning og það er auðveldara að koma þeim inn í leikatriði. Hins vegar kemur hugsanlega einhver þreyta á móti á meðan ungviðið er ákafara en vantar kannski reynslu og leiksskilning. „Mér finnst strákarnir ótrúlega vel mótiveraðir þessa dagana og ef við náum að stilla upp okkar sterkasta liði á EM munum við gera gott mót,“ sagði Aron sem býst ekki við miklum breytingum á íslenska liðinu fyrir EM. „Nei, nú látum við þennan hálfa vetur þróast og sjáum hvort allir verði ekki heilir og í standi. En ég býst fastlega við því að byggja á sama kjarna.“Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19. júní 2015 12:33 Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19. júní 2015 14:24 Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19. júní 2015 11:00 Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. 18. júní 2015 15:34 Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18. júní 2015 16:40 Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18. júní 2015 16:07 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Strákarnir okkar heppnir með riðil á EM í handbolta 2016 Íslenska handboltalandsliðið lenti í nokkuð þægilegum riðli á EM í handbolta 2016 þegar dregið var í Kraká í Póllandi í dag. Evrópumótið í Pólland fer fram 17. til 31. janúar 2016. 19. júní 2015 12:33
Fyrsti leikurinn á EM verður við Norðmenn Íslenska handboltalandsliðið er í riðli með Króatíu, Noregi og Hvíta-Rússlandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í janúar. Nú er búið að raða upp leikjunum í riðlunum. 19. júní 2015 14:24
Guðmundur Guðmundsson: Ég vil helst sleppa við að mæta Íslandi Íslenska handboltalandsliðið verður í pottinum í hádeginu í dag þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Póllandi í byrjun næsta árs. 19. júní 2015 11:00
Aron áfram með landsliðið | Gunnar og Óli Stef til aðstoðar Aron Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HSÍ og mun því stýra íslenska karlalandsliðinu til ársins 2017. 18. júní 2015 15:34
Aron: Ánægjuleg lending Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aron Kristjánsson skrifað undir nýjan samning við HSÍ sem gildir til næstu tveggja ára. 18. júní 2015 16:40
Formaður HSÍ: Skoðuðum ekki aðra kosti í starfið Handknattleikssambandið gekk frá tveggja ára framlengingu á samningi Arons Kristjánssonar sem landsliðsþjálfara karla í dag. 18. júní 2015 16:07