Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2015 23:30 Conor McGregor hefur talað hátt og mikið í aðdraganda bardagans. vísir/getty Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson. MMA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Sjá meira
Nú er innan við mánuður þar til stærsta bardagakvöld ársins í UFC fer fram í Vegas þar sem barist verður um tvo heimsmeistaratitla. Bardagakvöldið fer fram 11. júlí og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Robbie Lawler og Rory McDonald berjast um titilinn í veltivigtinni og írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor reynir að standa við stóru orðin og hirða heimsmeistaratitilinn af Jose Aldo í fjaðurvigtinni. Gunnar Nelson berst gegn Bandaríkjamanninum John Hathaway sama kvöld, en Gunnar var spurður um möguleika Conors gegn heimsmeistaranum í viðtali við Submission Radio á dögunum. Conor er frábær í standandi bardaga rétt eins og Aldo, en margir telja Brasilíumanninn hafa yfirhöndina fari bardaginn í gólfið enda er hann gríðarlega fær gólfglímukappi og með svarta beltið í BJJ. Aðspurður hvort Conor geti gengið frá Aldo í gólfglímu segir Gunnar: „Hann getur það alveg hundrað prósent.“ „Hann er mjög góður í gólfinu og mun betri þegar verið er að berjast í MMA því það er allt öðruvísi en hefðbundin gólfglíma.“ Gunnar er sjálfur svartbeltingur í brasilísku jiu jitsu og veit því um hvað hann er að tala. „Grappling og jiu jitsu er ekki eins þegar kemur að því að berjast í blönduðum bardagalistum (MMA). Conor er mjög hraður og getur hreyft sig í flestar áttir. Hann verður betri með hverjum deginum þannig ef góður svartbeltingur gleymir sér mun hann ganga frá viðkomandi,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga James tekur einn dans enn í það minnsta Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Sjá meira