Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2015 07:31 Fjölmargir hafa skilið eftir skilaboð til þeirra sem létust á flugvellinum í Dusseldorf. Vísir/AFP Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45