Forsetinn fjarverandi á hátíð til heiðurs forseta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 10:13 Ólafur Ragnar, eiginkona hans Dorrit Moussaieff ásamt Vigdísi Finnbogadóttur. Vísir/Pjetur Fjölmenni var við Arnarhól í gærkvöldi þar sem því var fagnað að í dag eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Aldrei áður hafði kona verið kjörinn forseti í lýðræðisríki í Evrópu. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var ekki á svæðinu í gærkvöldi sem olli sumum gestum vonbrigðum. Árni Sigurjónsson hjá embætti Forseta Íslands segir í samtali við Vísi að Ólafur Ragnar sé í London. Á heimasíðu forsetaembættisins kemur fram að hann hafi í síðustu viku, nánar tiltekið á fimmtudaginn, setið fundi til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans. Til kvöldverðarins var boðað af Lakshmi Mittal, forstjóra ArcelorMittal, til heiðurs bankanun. „Þar var m.a. rætt um glímuna við fjármálakreppuna, árangur Íslendinga og ákvarðanir varðandi fjármagnshöftin.“Enn í London en dagskrá ókunn Þá sat Ólafur Ragnar einnig fund með Jo Ralling, stjórnanda fjölmiðlunarkerfis matreiðslumannsins Jamie Oliver, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþætti sína og baráttu fyrir hollu mataræði. „Rætt var m.a. um áhrif sykurneyslu meðal ungs fólks og annarra á aukna tíðni alvarlegra sjúkdóma og nauðsyn alþjóðlegs átaks gegn vaxandi sykurneyslu.“ Á heimasíðu Forseta Íslands kemur fram að báðir fundirnir voru síðastliðinn fimmtudag. Engar upplýsingar fengust veittar frá forsetisembættinu hvað hefði drifið á daga forsetans síðan þá nema að hann væri enn staddur í London. Tengdar fréttir Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Fjölmenni var við Arnarhól í gærkvöldi þar sem því var fagnað að í dag eru liðin 35 ár síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands. Aldrei áður hafði kona verið kjörinn forseti í lýðræðisríki í Evrópu. Sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, var ekki á svæðinu í gærkvöldi sem olli sumum gestum vonbrigðum. Árni Sigurjónsson hjá embætti Forseta Íslands segir í samtali við Vísi að Ólafur Ragnar sé í London. Á heimasíðu forsetaembættisins kemur fram að hann hafi í síðustu viku, nánar tiltekið á fimmtudaginn, setið fundi til heiðurs stjórn Goldman Sachs bankans. Til kvöldverðarins var boðað af Lakshmi Mittal, forstjóra ArcelorMittal, til heiðurs bankanun. „Þar var m.a. rætt um glímuna við fjármálakreppuna, árangur Íslendinga og ákvarðanir varðandi fjármagnshöftin.“Enn í London en dagskrá ókunn Þá sat Ólafur Ragnar einnig fund með Jo Ralling, stjórnanda fjölmiðlunarkerfis matreiðslumannsins Jamie Oliver, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþætti sína og baráttu fyrir hollu mataræði. „Rætt var m.a. um áhrif sykurneyslu meðal ungs fólks og annarra á aukna tíðni alvarlegra sjúkdóma og nauðsyn alþjóðlegs átaks gegn vaxandi sykurneyslu.“ Á heimasíðu Forseta Íslands kemur fram að báðir fundirnir voru síðastliðinn fimmtudag. Engar upplýsingar fengust veittar frá forsetisembættinu hvað hefði drifið á daga forsetans síðan þá nema að hann væri enn staddur í London.
Tengdar fréttir Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi. 27. júní 2015 21:00