Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. júní 2015 11:00 Rosberg hefur verið í góðu formi undanfarið sem virðist angra Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Viðtekin venja er í Formúlu 1 að fyrsti maður í mark fagni öðru sæti liðsfélaga síns. „Fullkomin helgi fyrir liðið,“ er algengur frasi en merkingarlaus. Þegar samkeppni harðnar innan liða er tóninn sá sami út á við. Innan liðsins hins vegar andar oft köldu og raunin er þá sú að hvor ökumaður hugsar einungis um eigin hag. Staðan hjá Mercedes er sú að nú þegar tímabilið er tæplega hálfnað er mjött á mununum. Einungis 10 stigum munar á Hamilton og Rosberg. Baráttan er því að harðna. „Þú ert hluti af liði og það er beggja ökumanna að ná í sem flest stig fyrir liðið til að vinna keppni bílasmiða. Það er eini titillinn sem skiptir liðið máli,“ sagði Hamilton. Ástæða þess að liðin horfa eingöngu til keppni bílasmiða er sú að sú keppni ákvarðar verðlaunafé sem liðin fá greitt. „Báðir ökumenn vilja vinna og í því felst að vilja vinna liðsfélaga sinn,“ sagði Hamilton. Orðum heimsmeistarans fylgir ferskleiki, Hamilton virðist leiður á klisjum sem margir ökumenn þylja upp nánast eins og æfðar. Formúla Tengdar fréttir Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Viðtekin venja er í Formúlu 1 að fyrsti maður í mark fagni öðru sæti liðsfélaga síns. „Fullkomin helgi fyrir liðið,“ er algengur frasi en merkingarlaus. Þegar samkeppni harðnar innan liða er tóninn sá sami út á við. Innan liðsins hins vegar andar oft köldu og raunin er þá sú að hvor ökumaður hugsar einungis um eigin hag. Staðan hjá Mercedes er sú að nú þegar tímabilið er tæplega hálfnað er mjött á mununum. Einungis 10 stigum munar á Hamilton og Rosberg. Baráttan er því að harðna. „Þú ert hluti af liði og það er beggja ökumanna að ná í sem flest stig fyrir liðið til að vinna keppni bílasmiða. Það er eini titillinn sem skiptir liðið máli,“ sagði Hamilton. Ástæða þess að liðin horfa eingöngu til keppni bílasmiða er sú að sú keppni ákvarðar verðlaunafé sem liðin fá greitt. „Báðir ökumenn vilja vinna og í því felst að vilja vinna liðsfélaga sinn,“ sagði Hamilton. Orðum heimsmeistarans fylgir ferskleiki, Hamilton virðist leiður á klisjum sem margir ökumenn þylja upp nánast eins og æfðar.
Formúla Tengdar fréttir Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. 9. apríl 2015 23:00