"Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 10:05 Lið ERGO í markinu mynd/wow cyclothon Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið
Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið