Yfirlýsing frá UFC: Aldo ekki rifbeinsbrotinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:00 Jose Aldo er ríkjandi UFC-meistari í fjaðurvigt. Vísir/Getty UFC hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jose Aldo, fjaðurvigtarmeistari UFC, er ekki rifbeinsbrotinn. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki síðustu daga en brasilískur blaðamaður fullyrti á Twitter á dögunum að Aldo hafi rifbeinsbrotnað á æfingu. Nú hefur UFC stigið fram og fullyrt að læknisskoðun hafi leitt í ljós að meiðsli Aldo séu ekki svo alvarleg. Hann hafi hins vegar hlotið beinmar auk þess sem brjósk hafi skaddast. Aldo er þó sagður ætla að berjast við McGregor á UFC 189 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 11. júlí. Þar mun Gunnar Nelson einnig berjast. UFC hefur þó tilnefnt varamann fyrir McGregor en það er Chad Mendes sem er efsti áskorandi Aldo um fjaðurvigartitilinn. Fari svo að hann berjist við McGregor verður titill engu að síður í húfi - svokallaður bráðabirgðatitill (e. interim championship). Gunnar fékk á dögunum nýjan andstæðing eftir að John Hathaway þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann mætir þess í stað Brandon Thatch. MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
UFC hefur gefið út yfirlýsingu þar sem fram kemur að Jose Aldo, fjaðurvigtarmeistari UFC, er ekki rifbeinsbrotinn. Sögusagnir þess efnis hafa verið á kreiki síðustu daga en brasilískur blaðamaður fullyrti á Twitter á dögunum að Aldo hafi rifbeinsbrotnað á æfingu. Nú hefur UFC stigið fram og fullyrt að læknisskoðun hafi leitt í ljós að meiðsli Aldo séu ekki svo alvarleg. Hann hafi hins vegar hlotið beinmar auk þess sem brjósk hafi skaddast. Aldo er þó sagður ætla að berjast við McGregor á UFC 189 bardagakvöldinu í Las Vegas þann 11. júlí. Þar mun Gunnar Nelson einnig berjast. UFC hefur þó tilnefnt varamann fyrir McGregor en það er Chad Mendes sem er efsti áskorandi Aldo um fjaðurvigartitilinn. Fari svo að hann berjist við McGregor verður titill engu að síður í húfi - svokallaður bráðabirgðatitill (e. interim championship). Gunnar fékk á dögunum nýjan andstæðing eftir að John Hathaway þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann mætir þess í stað Brandon Thatch.
MMA Tengdar fréttir Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00 UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14 Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30 Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30 Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Gunnar Nelson óskaði andstæðingnum sem hætti við bardagann í Las vegas góðs bata á Twitter. 24. júní 2015 16:00
UFC 189 í uppnámi: Hathaway berst ekki við Gunnar og óvissa með bardaga Conors Enn eina ferðina dregur andstæðingur Gunnars Nelson sig úr bardaga á síðustu stundu. 23. júní 2015 20:14
Gunnar Nelson verður á aðalhluta UFC 189 Uppröðun bardaga á UFC 189 þann 11. júlí er nú klár og verður Gunnar Nelson á aðalhluta bardagakvöldsins. Gunnar mætir Bretanum John Hathaway og er bardaginn fjórði síðasti bardagi kvöldsins. 22. júní 2015 12:30
Gunnar Nelson: Conor getur gengið frá Aldo í gólfglímu Heimsmeistarinn Jose Aldo má ekki vanmeta írska vélbyssukjaftinn hvort sem það er standandi eða glímu þegar þeir berjast í Vegas. 18. júní 2015 23:30
Brandon Thatch mætir Gunnari í Las Vegas Gunnar Nelson fær sterkari mótherja en hann átti upphaflega að berjast við á UFC-kvöldinu 11. júlí. 23. júní 2015 22:30