Ford Focus RS verður 345 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 25. júní 2015 09:39 Ford Focus RS árgerð 2016. Þegar Ford sýndi tilvonandi Focus RS á bílasýningunni í Genf fyrr á árinu þá var haft eftir þeim að þessi sportútgáfa Focus yrði eitthvað yfir 315 hestöfl. Ford hefur gert mun betur en það og upplýsti í gær að bíllinn yrði 345 hestöfl. Í Ford Focus RS er 2,3 lítra EcoBoost vél, fjögurra strokka, sú sama og finna má í ódýrustu gerð Ford Mustang, en í Focus RS bílnum verður vélin 10% öflugri þökk sé nýrri forþjöppu, nýju loftinntaki, pústkerfi og stærri vatnskassa. Ford Focus RS verður fjórhjóladrifinn og í bílnum er „launch control“-búnaður, líkt og í mörgum bílum Porsche. Margar drifstillingar verða í bílnum, meðal annars svokallað „drift mode“ sem leyfir ökumönnum að drifta þessum öfluga bíl. Þessi háa hestaflatala Focus RS gerir hann öflugri en marga þekktust smábíla heims í dag, líkt og Volkswagen Golf R (300 hö), Honda Civic Type R (306 hö), Subaru WRX STI (305 hö), Renault Megane (275 hö), Seat Leon Cupra (280 hö) og BMW M235i (320 hö). Það eru aðeins Audi RS3 (362 hö) og Mercedes Benz A45/CLA45 AMG (355 hö) sem skáka Focus RS í hestaflatölum í þessum flokki smærri sportbíla. Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent
Þegar Ford sýndi tilvonandi Focus RS á bílasýningunni í Genf fyrr á árinu þá var haft eftir þeim að þessi sportútgáfa Focus yrði eitthvað yfir 315 hestöfl. Ford hefur gert mun betur en það og upplýsti í gær að bíllinn yrði 345 hestöfl. Í Ford Focus RS er 2,3 lítra EcoBoost vél, fjögurra strokka, sú sama og finna má í ódýrustu gerð Ford Mustang, en í Focus RS bílnum verður vélin 10% öflugri þökk sé nýrri forþjöppu, nýju loftinntaki, pústkerfi og stærri vatnskassa. Ford Focus RS verður fjórhjóladrifinn og í bílnum er „launch control“-búnaður, líkt og í mörgum bílum Porsche. Margar drifstillingar verða í bílnum, meðal annars svokallað „drift mode“ sem leyfir ökumönnum að drifta þessum öfluga bíl. Þessi háa hestaflatala Focus RS gerir hann öflugri en marga þekktust smábíla heims í dag, líkt og Volkswagen Golf R (300 hö), Honda Civic Type R (306 hö), Subaru WRX STI (305 hö), Renault Megane (275 hö), Seat Leon Cupra (280 hö) og BMW M235i (320 hö). Það eru aðeins Audi RS3 (362 hö) og Mercedes Benz A45/CLA45 AMG (355 hö) sem skáka Focus RS í hestaflatölum í þessum flokki smærri sportbíla.
Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent