Kjarasamningar VR og atvinnurekenda samþykktir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 13:33 Kjarasamningar VR og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. Skrifað var undir samningana þann 29. maí síðastliðinn og atkvæðagreiðsla um þá hófst þann 10. júní. „Greidd voru atkvæði um tvo samninga og voru niðurstöður sem hér segir: Samningur VR og Samtaka atvinnulífsins: Já sögðu 3.786 eða 73,9% en nei sögðu 1.216 eða 23,8% Alls tóku 118 eða 2,3% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 27.371 og kosningaþátttaka var því 18,71%,” segir í fréttatilkynningunni. „Samningur VR og Félags atvinnurekenda: Já sögðu 155 eða 72,4% en nei sögðu 57 eða 26,6% Alls tóku 2 eða 0,9% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 818 og kosningaþátttaka var því 26,16%. Þátttaka í atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn er meiri í ár en hún hefur verið undanfarinn áratug, hæst var hún 15,5% árið 2011 en innan við 10% árið 2004.” Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir í tilkynningunni ánægjulegt að samningarnir hafi verið samþykktir með afgerandi meirihluta og að félagsmenn hafi með þessari niðurstöðu lýst yfir samþykki sínu við þær áherslur sem VR lagði upp með strax í upphafi samningaviðræðna. „Það er ábyrgð atvinnurekenda ekki síður en okkar launamanna að þessi kjarasamningar skili þeim ávinningi sem að er stefnt og stuðli að stöðugleika,“ segir Ólafía. „Atvinnurekendur verða að tryggja að launahækkunum sé ekki velt út í verðlagið og að þær skili sér til launafólks. Þeir sem enn eiga eftir að semja eiga að semja á sömu nótum og hér hefur nú verið samþykkt, að öðrum kosti verða okkar samningar lausir snemma árs 2016.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22. júní 2015 10:44 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Kjarasamningar VR og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VR. Skrifað var undir samningana þann 29. maí síðastliðinn og atkvæðagreiðsla um þá hófst þann 10. júní. „Greidd voru atkvæði um tvo samninga og voru niðurstöður sem hér segir: Samningur VR og Samtaka atvinnulífsins: Já sögðu 3.786 eða 73,9% en nei sögðu 1.216 eða 23,8% Alls tóku 118 eða 2,3% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 27.371 og kosningaþátttaka var því 18,71%,” segir í fréttatilkynningunni. „Samningur VR og Félags atvinnurekenda: Já sögðu 155 eða 72,4% en nei sögðu 57 eða 26,6% Alls tóku 2 eða 0,9% ekki afstöðu til samningsins. Á kjörskrá voru 818 og kosningaþátttaka var því 26,16%. Þátttaka í atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn er meiri í ár en hún hefur verið undanfarinn áratug, hæst var hún 15,5% árið 2011 en innan við 10% árið 2004.” Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir í tilkynningunni ánægjulegt að samningarnir hafi verið samþykktir með afgerandi meirihluta og að félagsmenn hafi með þessari niðurstöðu lýst yfir samþykki sínu við þær áherslur sem VR lagði upp með strax í upphafi samningaviðræðna. „Það er ábyrgð atvinnurekenda ekki síður en okkar launamanna að þessi kjarasamningar skili þeim ávinningi sem að er stefnt og stuðli að stöðugleika,“ segir Ólafía. „Atvinnurekendur verða að tryggja að launahækkunum sé ekki velt út í verðlagið og að þær skili sér til launafólks. Þeir sem enn eiga eftir að semja eiga að semja á sömu nótum og hér hefur nú verið samþykkt, að öðrum kosti verða okkar samningar lausir snemma árs 2016.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22. júní 2015 10:44 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður "Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” 22. júní 2015 10:44
Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37