Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:44 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, hvetur félagsmenn til að kjósa. Vísir „Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
„Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13
Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37