Farley er einn vinsælasti leikarinn í sögu þáttanna Saturday Night Life og í myndinni, sem nefnist I Am Chris Farley, minnast gamlir samstarfsmenn Farley með hlýju þó að einnig sé komið inn á eiturlyfjanotkun hans.
Í stiklunni má sjá leikarana Bob Odenkirk, Christina Applegate, Dan Aykroyd, Adam Sandler, David Spade og fleiri þar sem þau minnast félaga síns.
Sjá má stikluna að neðan.