Óttast árás ISIS á þjóðhátíðardaginn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 14:37 Frá 4. júlí í fyrra. vísir/getty Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er næstkomandi laugardag. Undanfarin ár hafa yfirvöld verið á varðbergi á deginum gagnvart mögulegum hryðjuverkum en í ár er hættan talin meiri en áður. Ástæðan er Íslamska ríkið, ISIS. NBC greinir frá. Einn talsmanna ISIS biðlaði til fylgismanna samtakanna að nota hinn heilaga mánuð Ramadan til árása. Ramadan rennur sitt skeið 17. júlí. Yfirvöld óttast að samkomur fólks á þjóðhátíðardaginn geti orðið freistandi skotmark fyrir skæruliða. Tilkynning hefur verið send út sem biðlar til fólks að breyta ekki út af vana sínum varðandi hátíðarhöld en vera þó á varðbergi gagnvart mögulegum árásum. Engar beinar hótanir hafa borist en hættan er óútreiknanlegri en oft áður. Óvitað sé hve margir áhagnendur ISIS séu sem eru ekki formlegir meðlimir heldur starfi einir. Ástandið er sagt endurspegla nýtt vandamál. Áhersla FBI er ekki lengur á að fylgjast með fólki sem kemur frá löndum þar sem ISIS er hvað sterkast heldur er mikilvægt að reyna að ná einförunum úr fjöldanum áður en þeir láta skotið ríða af.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54 Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40 Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ Innlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Fleiri fréttir Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Sjá meira
Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Vígamenn íslamska ríkisins tóku tvö pör af lífi í Sýrlandi fyrir galdra. 30. júní 2015 13:54
Fimmtíu hermenn létust í úthugsaðri árás ISIS í Egyptalandi Umfang og kraftur árásanna er sagður undirstrika þrautseigju og þróaða áætlanagerð fylkingarinnar. 1. júlí 2015 17:40
Varpa sprengjum á hermenn á Sínaískaga Umfangsmiklar árásir hryðjuverkasamtaka sem hliðholl eru Íslamska ríkinu í Egyptalandi síðustu daga. 2. júlí 2015 10:00