Sjáðu ræðu Helga Hrafns: „Hleypið mér úr þessu partýi, hér er allt í steik“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 08:37 Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur. Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Framlag Helga Hrafns Gunnarssonar, þingflokksformanns Pírata, til eldhúsdagsumræðna Alþingis í gærkvöldi vakti mikla athygli. Helgi kom víða við í ræðu sinni en henni lauk á því að hann fór með texta úr lagi Jónasar Sigurðssonar og Ritvéla framtíðarinnar, Hleypið mér úr þessu partýi. Á meðan á flutningnum stóð lifnaði nokkuð yfir áður þungum salnum og lauk Helgi ræðu sinni með kröftugu: „Ég hef fengið nóg af þessu rugli. Tökum þetta upp á annað plan,“ áður en hann gekk úr pontu. Myndband af ræðu Helga Hrafns, þar sem störf þingsins og fundarstjórn forseta eru einnig gagnrýnd og líkt við sjónvarpsþáttinn Game of Thrones, má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Flutningur Helga á Hleypið mér úr þessu partýi hefst eftir um fimm mínútur og 38 sekúndur.
Alþingi Game of Thrones Tengdar fréttir Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Eldhúsdagsumræður: Þingflokksformaður Framsóknar taldi makrílfrumvarpið mæta öllum kröfum stjórnarandstöðunnar Þórunn taldi líkast sem stjórnarandstaðan nýtti "óvissu um skipulag veiðanna sem barefli í flokkpólitískum slag.“ 1. júlí 2015 20:41
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16