Sala bíla í júní jókst um 31,1% Finnur Thorlacius skrifar 1. júlí 2015 11:19 Bílasala hefur aukist umtalsvert á árinu, en eins og á síðustu árum er stór hluti sölunnar til bílaleiga. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent