Sveitamenn sprikla: Úlfur Úlfur með nýtt myndband Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2015 11:55 Lillablár er allsráðandi í nýja myndbandinu. mynd/skjáskot Rappsdúettinn Úlfur Úlfur hafa sent frá sér nýtt myndband við lag sitt 100.000. Í myndbandinu kennir ýmissa grasa, í bókstaflegri merkingu, því lúpínubreiða leikur þar lykilhlutverk sem leikvöllur þeirra Vignis Rafns Hilmarssonar og Snorra Helgasonar sem fara með aðalhlutverkin. Leikstjórn og framleiðsla var í höndum Úlfsins Arnars Freys Frostasonar en það var unnið í samstarfi við Baldvin Vernharðsson og Sigurð Eyþórsson Þá sjást þeir félagar einnig að veiðum við Reykjavíkurhöfn og í margvíslegri annarri útitvist milli þess sem þeir vinna spellvirki á hellum og trjádrumbum úti í guðsgrænni náttúrunni. Myndbandið má sjá hér að neðan en það kemur út í aðdraganda útgáfutónleika sveitarinnar sem fara fram í Gamla bíó þann 23. júlí næstkomandi. Myndbönd sveitarinnar hafa alla jafna vakið mikla athygli en myndbandið við lagið Tarantúlur hlaut meðal annars Íslensku tónlistarverðlaunin 2014. Þá er því ekki að neita að myndbandið við 100.000 svipar óneitanlega til ábreiðu stórleikarans Zach Galifianakis á slagara rapparans Kanye West, Can't tell Me Nothing, sem kom út árið 2009. Þar bregður leikarinn með óárennilega nafnið sér í hlutverk bónda með allt á hornum sér en það má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje. 13. júní 2015 08:00 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Rappsdúettinn Úlfur Úlfur hafa sent frá sér nýtt myndband við lag sitt 100.000. Í myndbandinu kennir ýmissa grasa, í bókstaflegri merkingu, því lúpínubreiða leikur þar lykilhlutverk sem leikvöllur þeirra Vignis Rafns Hilmarssonar og Snorra Helgasonar sem fara með aðalhlutverkin. Leikstjórn og framleiðsla var í höndum Úlfsins Arnars Freys Frostasonar en það var unnið í samstarfi við Baldvin Vernharðsson og Sigurð Eyþórsson Þá sjást þeir félagar einnig að veiðum við Reykjavíkurhöfn og í margvíslegri annarri útitvist milli þess sem þeir vinna spellvirki á hellum og trjádrumbum úti í guðsgrænni náttúrunni. Myndbandið má sjá hér að neðan en það kemur út í aðdraganda útgáfutónleika sveitarinnar sem fara fram í Gamla bíó þann 23. júlí næstkomandi. Myndbönd sveitarinnar hafa alla jafna vakið mikla athygli en myndbandið við lagið Tarantúlur hlaut meðal annars Íslensku tónlistarverðlaunin 2014. Þá er því ekki að neita að myndbandið við 100.000 svipar óneitanlega til ábreiðu stórleikarans Zach Galifianakis á slagara rapparans Kanye West, Can't tell Me Nothing, sem kom út árið 2009. Þar bregður leikarinn með óárennilega nafnið sér í hlutverk bónda með allt á hornum sér en það má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje. 13. júní 2015 08:00 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje. 13. júní 2015 08:00