Aníta stefnir á að bæta Íslandsmetið í úrslitahlaupinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2015 17:30 Aníta Hinriksdóttir náði bestum tíma í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Aníta á titil að verja á mótinu, en hún varð Evrópumeistari þegar mótið var haldið á Ítalíu fyrir tveimur árum. „Ég stefndi á að koma mér í gírinn fyrir laugardaginn reyna að hlaupa afslöppuð. Mér tókst það og með það er ég ánægð,“ sagði Aníta við heimasíðu frjálsíþróttasambands Evrópu eftir hlaupið í gær. „Mig langaði bara að finna fyrir hversu hratt ég gæti hlaupið en svo slakaði ég á. Þetta var svolítið erfitt í dag.“ Aníta segir gæðin alltaf vera að aukast á unglingamótunum og margir sterkir keppendur séu mættir til leiks. „Það voru sterkir keppendur síðast og það eru sterkir keppendur hér núna. Ég mun reyna að ná góðum tíma og það er bara gott að vera með pressu á sér,“ sagði Evrópumeistarinn. Aðspurð hvort hún hefur verið ánægð með árin hjá sér fram að þessu sagði Aníta: „Mér hefur gengið ágætlega. Ég var ánægð með hlaupin framan af og svo hef ég verið að æfa vel þannig ég er spennt fyrir úrslitahlaupinu.“ Stefnan er að sjálfsögðu að verja Evrópumeistaratitilinn og Íslandsmet er markmiðið. „Mig langar að bæta minn besta tíma. Ég stefni alltaf að því,“ sagði Aníta Hinriksdóttir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir náði bestum tíma í undanrásum 800 metra hlaups kvenna á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri sem fram fer í Eskilstuna í Svíþjóð í gær. Aníta á titil að verja á mótinu, en hún varð Evrópumeistari þegar mótið var haldið á Ítalíu fyrir tveimur árum. „Ég stefndi á að koma mér í gírinn fyrir laugardaginn reyna að hlaupa afslöppuð. Mér tókst það og með það er ég ánægð,“ sagði Aníta við heimasíðu frjálsíþróttasambands Evrópu eftir hlaupið í gær. „Mig langaði bara að finna fyrir hversu hratt ég gæti hlaupið en svo slakaði ég á. Þetta var svolítið erfitt í dag.“ Aníta segir gæðin alltaf vera að aukast á unglingamótunum og margir sterkir keppendur séu mættir til leiks. „Það voru sterkir keppendur síðast og það eru sterkir keppendur hér núna. Ég mun reyna að ná góðum tíma og það er bara gott að vera með pressu á sér,“ sagði Evrópumeistarinn. Aðspurð hvort hún hefur verið ánægð með árin hjá sér fram að þessu sagði Aníta: „Mér hefur gengið ágætlega. Ég var ánægð með hlaupin framan af og svo hef ég verið að æfa vel þannig ég er spennt fyrir úrslitahlaupinu.“ Stefnan er að sjálfsögðu að verja Evrópumeistaratitilinn og Íslandsmet er markmiðið. „Mig langar að bæta minn besta tíma. Ég stefni alltaf að því,“ sagði Aníta Hinriksdóttir. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjá meira