Hjúkrunarfræðingar leigi sig út sjálfir: Vinna hafin við stofnun hjúkrunarmiðlunar Bjarki Ármannsson skrifar 16. júlí 2015 23:04 Hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt upp í hrönnum síðan lög voru sett á verkfall þeirra. Vísir/Vilhelm „Þar sem fregnir hafa borist af því að það eigi að kaupa vinnuafl erlendis frá, finnst okkur ekki úr vegi að íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóði Landspítalanum að kaupa íslenskt, sérþjálfað vinnuafl,“ segir Sóley Ósk Geirsdóttir, ein þeirra hjúkrunarfræðinga sem hist hafa undanfarið með það fyrir augum að koma á fót svokallaðri hjúkrunarmiðlun. Ætlunin er að stofna sjálfseignarstofnun hjúkrunarfræðinga þaðan sem ríkið myndi leigja út starfsemi þeirra.Ríkið ákvarði ekki lengur launin „Við erum ekki búin að stofna félag, en við erum á byrjunarstigi,“ segir Sóley. „Við erum að skoða grundvöllinn fyrir svona stofnun, þar sem við myndum bara selja okkur út.“ Sóley segir verkefnið skammt á veg komið. Enn eigi eftir að skoða ýmsar lagalegar hliðar á slíkri sjálfseignarstofnun en hópurinn sjái fyrir sér einhvers konar samstarf við Landspítalann frekar en að stofna eigin starfsstöðvar.Sjá einnig: Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir „Spítalinn myndi leigja hjúkrunarfræðinga út á okkar taxta. Þannig að ríkið myndi ekki ákvarða okkar laun lengur,“ útskýrir hún. „Það er helsta hugmyndin í þessu, að vera ekki kúguð af karlmönnum í stjórnmálum hvað varðar launin okkar.“Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum sagði í kvöldfréttum Stöðvar tvö það ekki vera heildarlausn að bregðast við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga með erlendu vinnuafli. Sjá má innslagið hér að neðan.Hugmynd Sóleyjar og félaga hefur fengið mikinn hljómgrunn frá því að fyrst var greint frá henni á lokaðri Facebook-síðu hjúkrunarfræðinga í dag. Sóley var einn fjögurra sem hittust á fundi í hádeginu en nú eru komnir átta til tíu manns í innsta hóp og fjölmargir aðrir búnir að lýsa yfir áhuga og stuðningi. Hún segist finna fyrir miklum meðbyr meðal hjúkrunarfræðinga. „Þetta verður eignarhaldsfélag okkar hjúkrunarfræðinga og allir munu hafa áhrif,“ segir Sóley. „Allir eru vel af vilja gerðir að sinna sínum störfum hér á landi en kaup og kjör eru ekki boðleg. Allir eru tilbúnir að leggja sína krafta og vinnu við að koma þessu á legg.“Þarf að vinnast hratt Næstu skref verða tekin á fundi snemma í næstu viku, að sögn Sóleyjar. Hendur munu þurfa að standa fram úr ermum, enda munu fjöldauppsagnir hjúkrunarfræðinga taka gildi í byrjun október og mun það hafa grafalvarlegar afleiðingar á starfsemi Landspítalans.Sjá einnig: Gjörgæslan verður óstarfhæf 1. október „Þetta þarf að vinnast hratt,“ segir Sóley, og ítrekar það að hjúkrunarfræðingar landsins séu komnir með meira en nóg af núverandi ástandi. Mikilvægt sé að fólk geri sér grein fyrir því hversu erfitt starf hjúkrunarfræðinga er. „Við erum undir allskonar álagi. Ég lenti í því nýverið að ég var í miðjum umbúnaði á líki á krabbameinslækningadeild þegar ég fékk að vita að barnið mitt hefði slasast á leikskóla. Ég gat ekkert farið og sinnt því. Þannig að það er ýmislegt ófyrirsjáanlegt sem við þurfum að taka að okkur sem er ekki metið okkur til tekna.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Kjaradeilan fari fyrir gerðardóm: Bjarni telur hjúkrunarfræðinga í „lagalegum loftfimleikum“ Ráðamenn segja niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning ekki koma á óvart miðað við umræðu að undanförnu. 15. júlí 2015 19:21 88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. 15. júlí 2015 12:42 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
„Þar sem fregnir hafa borist af því að það eigi að kaupa vinnuafl erlendis frá, finnst okkur ekki úr vegi að íslenskir hjúkrunarfræðingar bjóði Landspítalanum að kaupa íslenskt, sérþjálfað vinnuafl,“ segir Sóley Ósk Geirsdóttir, ein þeirra hjúkrunarfræðinga sem hist hafa undanfarið með það fyrir augum að koma á fót svokallaðri hjúkrunarmiðlun. Ætlunin er að stofna sjálfseignarstofnun hjúkrunarfræðinga þaðan sem ríkið myndi leigja út starfsemi þeirra.Ríkið ákvarði ekki lengur launin „Við erum ekki búin að stofna félag, en við erum á byrjunarstigi,“ segir Sóley. „Við erum að skoða grundvöllinn fyrir svona stofnun, þar sem við myndum bara selja okkur út.“ Sóley segir verkefnið skammt á veg komið. Enn eigi eftir að skoða ýmsar lagalegar hliðar á slíkri sjálfseignarstofnun en hópurinn sjái fyrir sér einhvers konar samstarf við Landspítalann frekar en að stofna eigin starfsstöðvar.Sjá einnig: Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir „Spítalinn myndi leigja hjúkrunarfræðinga út á okkar taxta. Þannig að ríkið myndi ekki ákvarða okkar laun lengur,“ útskýrir hún. „Það er helsta hugmyndin í þessu, að vera ekki kúguð af karlmönnum í stjórnmálum hvað varðar launin okkar.“Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum sagði í kvöldfréttum Stöðvar tvö það ekki vera heildarlausn að bregðast við fjöldauppsögnum hjúkrunarfræðinga með erlendu vinnuafli. Sjá má innslagið hér að neðan.Hugmynd Sóleyjar og félaga hefur fengið mikinn hljómgrunn frá því að fyrst var greint frá henni á lokaðri Facebook-síðu hjúkrunarfræðinga í dag. Sóley var einn fjögurra sem hittust á fundi í hádeginu en nú eru komnir átta til tíu manns í innsta hóp og fjölmargir aðrir búnir að lýsa yfir áhuga og stuðningi. Hún segist finna fyrir miklum meðbyr meðal hjúkrunarfræðinga. „Þetta verður eignarhaldsfélag okkar hjúkrunarfræðinga og allir munu hafa áhrif,“ segir Sóley. „Allir eru vel af vilja gerðir að sinna sínum störfum hér á landi en kaup og kjör eru ekki boðleg. Allir eru tilbúnir að leggja sína krafta og vinnu við að koma þessu á legg.“Þarf að vinnast hratt Næstu skref verða tekin á fundi snemma í næstu viku, að sögn Sóleyjar. Hendur munu þurfa að standa fram úr ermum, enda munu fjöldauppsagnir hjúkrunarfræðinga taka gildi í byrjun október og mun það hafa grafalvarlegar afleiðingar á starfsemi Landspítalans.Sjá einnig: Gjörgæslan verður óstarfhæf 1. október „Þetta þarf að vinnast hratt,“ segir Sóley, og ítrekar það að hjúkrunarfræðingar landsins séu komnir með meira en nóg af núverandi ástandi. Mikilvægt sé að fólk geri sér grein fyrir því hversu erfitt starf hjúkrunarfræðinga er. „Við erum undir allskonar álagi. Ég lenti í því nýverið að ég var í miðjum umbúnaði á líki á krabbameinslækningadeild þegar ég fékk að vita að barnið mitt hefði slasast á leikskóla. Ég gat ekkert farið og sinnt því. Þannig að það er ýmislegt ófyrirsjáanlegt sem við þurfum að taka að okkur sem er ekki metið okkur til tekna.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00 Kjaradeilan fari fyrir gerðardóm: Bjarni telur hjúkrunarfræðinga í „lagalegum loftfimleikum“ Ráðamenn segja niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning ekki koma á óvart miðað við umræðu að undanförnu. 15. júlí 2015 19:21 88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. 15. júlí 2015 12:42 Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Bálreiðir hjúkrunarfræðingar ætla að standa við uppsagnir Hjúkrunarfræðingar eru afar ósáttir við framkomu ráðamanna og segjast ætla að standa við uppsagnir. 16. júlí 2015 07:00
Kjaradeilan fari fyrir gerðardóm: Bjarni telur hjúkrunarfræðinga í „lagalegum loftfimleikum“ Ráðamenn segja niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning ekki koma á óvart miðað við umræðu að undanförnu. 15. júlí 2015 19:21
88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. 15. júlí 2015 12:42
Heilbrigðisráðherra gagnrýnir neikvæða umræðu í fjölmiðlum: „Fólk er skíthrætt við stöðuna í heilbrigðiskerfinu“ Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, gagnrýnir neikvæða umræðu um heilbrigðiskerfið og spyr hversu lengi fyrirsagnir á borð við þær sem prýða forsíður blaðanna í dag hafi dunið á Íslendingum. 16. júlí 2015 11:48