Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 18. júlí 2015 13:00 Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann." Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann."
Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Sjá meira