Atli Guðnason á nú markametið alveg einn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:14 Atli Guðnason í leiknum á móti Aserunum í Inter Bakú í kvöld. Vísir/Valli Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem nær að skora ellefu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni en hann og Tryggvi Guðmundsson höfðu báðir skorað 10 Evrópumörk fyrir leikinn í kvöld. Atli hefur skorað öll sín mörk fyrir FH og átti því metið yfir flest mörk fyrir eitt félag en Tryggvi skoraði sín mörk fyrir ÍBV og FH. Atli skoraði markið sem færði honum metið með því að skora af öryggi úr vítaspyrnu sem Pétur Viðarsson fiskaði á 39. mínútu leiksins. Atli er að spila sinn 35. Evrópuleik í Kaplakrika í kvöld en hann skoraði sitt mark í Evrópukeppni í leik á móti eistneska félaginu TVMK Tallinn árið 2006. Tryggvi Guðmundsson skoraði einmitt einnig fyrir FH í þeim leik. Atli hefur skoraði níu marka sinna í forkeppni Evrópudeildarinnar en tvö þeirra komu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir níu árum.Atli Guðnason og Evrópukeppnin:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2006-07 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2007-08 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2008-09 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2009-2010 2 leikir, 0 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2010-2011 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2011-12 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2012-13 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 4 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2013-14 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2014-15 6 leikir, 4 mörkForkeppni Evrópudeildar 2015-16 3 leikir, 1 markSamanlagt:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14 leikir, 2 mörkForkeppni Evrópudeildar 21 leikur, 9 mörkEvrópuleikir Atla 35 leikir, 11 mörk Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30 Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Atli Guðnason bætti markamet sitt og Tryggva Guðmundssonar í kvöld þegar hann kom FH í 1-0 á móti aserska liðinu Inter Baku í Kaplakrika í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Atli varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem nær að skora ellefu mörk fyrir íslenskt félag í Evrópukeppni en hann og Tryggvi Guðmundsson höfðu báðir skorað 10 Evrópumörk fyrir leikinn í kvöld. Atli hefur skorað öll sín mörk fyrir FH og átti því metið yfir flest mörk fyrir eitt félag en Tryggvi skoraði sín mörk fyrir ÍBV og FH. Atli skoraði markið sem færði honum metið með því að skora af öryggi úr vítaspyrnu sem Pétur Viðarsson fiskaði á 39. mínútu leiksins. Atli er að spila sinn 35. Evrópuleik í Kaplakrika í kvöld en hann skoraði sitt mark í Evrópukeppni í leik á móti eistneska félaginu TVMK Tallinn árið 2006. Tryggvi Guðmundsson skoraði einmitt einnig fyrir FH í þeim leik. Atli hefur skoraði níu marka sinna í forkeppni Evrópudeildarinnar en tvö þeirra komu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir níu árum.Atli Guðnason og Evrópukeppnin:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2006-07 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2007-08 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2008-09 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2009-2010 2 leikir, 0 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2010-2011 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2011-12 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2012-13 4 leikir, 2 mörkForkeppni Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 4 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2013-14 2 leikir, 0 mörkForkeppni Evrópudeildar 2014-15 6 leikir, 4 mörkForkeppni Evrópudeildar 2015-16 3 leikir, 1 markSamanlagt:Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14 leikir, 2 mörkForkeppni Evrópudeildar 21 leikur, 9 mörkEvrópuleikir Atla 35 leikir, 11 mörk
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30 Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30 Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Inter Baku 1-2 | FH-ingar í erfiðri stöðu FH er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn aserska liðinu Inter Bakú í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-2 tap í fyrri leiknum í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 09:43
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Rosenborg 0-1 | Vítaspyrna skildi á milli í Vesturbænum | Sjáðu markið Norska stórveldið Rosenborg marði eins marks sigur á KR í fyrri leik liðanna í Evrópudeildinni í kvöld. 16. júlí 2015 22:30
Davíð Þór um leikinn gegn Inter Baku: Á pappírnum ættu þeir að vera sterkari Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, leikur að öllum líkindum sinn 26. Evrópuleik í kvöld þegar Fimleikafélagið tekur á móti aserska liðinu Inter Baku í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 16. júlí 2015 14:30
Ferðin til Aserbaídsjan var áhugaverð FH mætir liði Inter Baku í forkeppni Evrópudeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 16. júlí 2015 06:00