Þúsundir bíla með gallaða loftpúða keyra um götur landsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. júlí 2015 07:34 Gallann má meðal annars finnar í Toyota Yaris og Corolla. Þúsundir bíla með gallaða loftpúða aka um íslenskar götur. Minnst átta dauðsföll í heiminum má rekja til gallans. Ekki er hægt að innkalla bílana strax þar sem varahlutirnir sem þarf til að skipta um gallann eru ekki til á landinu. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Allir loftpúðarnir koma frá framleiðandanum Takata en talið er að fyrirtækið hafi vísvitandi reynt að hilma yfir gallann í nokkur ár. Yfir 34 milljónir bíla hafa verið innkallaðir sökum þessa og hefur Takata ekki undan að framleiða varahluti. Flestir bílarnir sem um ræðir eru af gerðinni Honda og Toyota. „Að fenginni reynslu hér hafa engin slys komið upp í sambandi við loftpúðana hjá okkur,“ segir Geir Gunnarsson forstjóri Bernhards í Vatnagörðum sem fer með umboðið fyrir Honda hér á landi. Gallarnir hafa fyrst og fremst fundist í bílum af gerðinni Accord og Civic. Tengdar fréttir Listi yfir bílgerðir með Takata öryggispúða Púðarnir geta sprungið upp fyrirvaralaust og málmhlutir skotist í farþega. 20. maí 2015 17:38 Toyota og Nissan innkalla 6,5 milljón bíla Áframhald á innköllunum vegna gallaðra öryggispúða frá Takata. 13. maí 2015 09:22 Innkalla 34 milljónir bíla vegna Takata öryggispúða Er orðin stærsta innköllun bíla frá upphafi. 20. maí 2015 09:41 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent
Þúsundir bíla með gallaða loftpúða aka um íslenskar götur. Minnst átta dauðsföll í heiminum má rekja til gallans. Ekki er hægt að innkalla bílana strax þar sem varahlutirnir sem þarf til að skipta um gallann eru ekki til á landinu. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Allir loftpúðarnir koma frá framleiðandanum Takata en talið er að fyrirtækið hafi vísvitandi reynt að hilma yfir gallann í nokkur ár. Yfir 34 milljónir bíla hafa verið innkallaðir sökum þessa og hefur Takata ekki undan að framleiða varahluti. Flestir bílarnir sem um ræðir eru af gerðinni Honda og Toyota. „Að fenginni reynslu hér hafa engin slys komið upp í sambandi við loftpúðana hjá okkur,“ segir Geir Gunnarsson forstjóri Bernhards í Vatnagörðum sem fer með umboðið fyrir Honda hér á landi. Gallarnir hafa fyrst og fremst fundist í bílum af gerðinni Accord og Civic.
Tengdar fréttir Listi yfir bílgerðir með Takata öryggispúða Púðarnir geta sprungið upp fyrirvaralaust og málmhlutir skotist í farþega. 20. maí 2015 17:38 Toyota og Nissan innkalla 6,5 milljón bíla Áframhald á innköllunum vegna gallaðra öryggispúða frá Takata. 13. maí 2015 09:22 Innkalla 34 milljónir bíla vegna Takata öryggispúða Er orðin stærsta innköllun bíla frá upphafi. 20. maí 2015 09:41 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent
Listi yfir bílgerðir með Takata öryggispúða Púðarnir geta sprungið upp fyrirvaralaust og málmhlutir skotist í farþega. 20. maí 2015 17:38
Toyota og Nissan innkalla 6,5 milljón bíla Áframhald á innköllunum vegna gallaðra öryggispúða frá Takata. 13. maí 2015 09:22
Innkalla 34 milljónir bíla vegna Takata öryggispúða Er orðin stærsta innköllun bíla frá upphafi. 20. maí 2015 09:41