Daði Laxdal heim í Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 22:30 Daði Laxdal Gautason. Mynd/Grótta Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið. Daði Laxdal Gautason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu en hann lék með HK í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Daði Laxdal Gautason er 21 árs gamall og leikur sem skytta. Daði Laxdal er uppalinn í Gróttu en fór í Val árið 2011. Hann var lánaður til Gróttu frá Val vorið 2014 og lék svo í Kópavoginum 2014-15 þar sem hann skoraði 51 mark í 23 leikjum með HK. Vilhjálmur Geir Hauksson snéri einnig heim í Gróttu á dögunum en hann kemur á lánsamning frá Haukum. Vilhjálmur Geir þekkir vel til Nessins en hann hefur leikið alla tíð með Gróttu að undanskilinni seinustu leiktíð. Bæði Vilhjálmur Geir og Daði Laxdal léku með hinum sigursæla 1994-árgangi Gróttu en þeir urðu nokkrum sinnum Íslandsmeistarar í yngri flokkunum. Auk þeirra Daða og Vilhjálms hefur markvörðurinn Lárus Helga Ólafsson snúið aftur í Gróttu og þá hefur kvennaliðið endurheimt Unni Ómarsdóttur frá Noregi. Olís-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið. Daði Laxdal Gautason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu en hann lék með HK í Olís-deildinni á síðustu leiktíð. Daði Laxdal Gautason er 21 árs gamall og leikur sem skytta. Daði Laxdal er uppalinn í Gróttu en fór í Val árið 2011. Hann var lánaður til Gróttu frá Val vorið 2014 og lék svo í Kópavoginum 2014-15 þar sem hann skoraði 51 mark í 23 leikjum með HK. Vilhjálmur Geir Hauksson snéri einnig heim í Gróttu á dögunum en hann kemur á lánsamning frá Haukum. Vilhjálmur Geir þekkir vel til Nessins en hann hefur leikið alla tíð með Gróttu að undanskilinni seinustu leiktíð. Bæði Vilhjálmur Geir og Daði Laxdal léku með hinum sigursæla 1994-árgangi Gróttu en þeir urðu nokkrum sinnum Íslandsmeistarar í yngri flokkunum. Auk þeirra Daða og Vilhjálms hefur markvörðurinn Lárus Helga Ólafsson snúið aftur í Gróttu og þá hefur kvennaliðið endurheimt Unni Ómarsdóttur frá Noregi.
Olís-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira