Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2015 13:45 Alexis Tsipras og Angela Merkel hafa hist reglulega síðustu vikurnar. Vísir/AFP Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundinum varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. Samkomulag náðist eftir sextán klukkustunda maraþonfund.Í frétt Financial Times segir að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angelu Merkel Þýskalandskanslara hafi bæði talið að viðræður höfðu siglt í strand eftir fjórtán tíma fundahöld. Engin leið hafi verið fær til að ná samkomulagi og hvorugt þeirra séð nokkra ástæðu til að halda viðræðum áfram. Útganga Grikklands úr evrusamstarfinu hafi þannig verið illskásti kosturinn í stöðunni. Í fréttinni segir að þegar þau Tsipras og Merkel hafi staðið upp frá samningaborðinu og reynt að komast út hafi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, meinað þeim útgöngu. „Afsakið, en það er engin leið að þið yfirgefið þennan sal,“ á Tusk að hafa sagt.Samkomulag náðist nokkrum tímum síðar. Grikkland Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundinum varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. Samkomulag náðist eftir sextán klukkustunda maraþonfund.Í frétt Financial Times segir að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angelu Merkel Þýskalandskanslara hafi bæði talið að viðræður höfðu siglt í strand eftir fjórtán tíma fundahöld. Engin leið hafi verið fær til að ná samkomulagi og hvorugt þeirra séð nokkra ástæðu til að halda viðræðum áfram. Útganga Grikklands úr evrusamstarfinu hafi þannig verið illskásti kosturinn í stöðunni. Í fréttinni segir að þegar þau Tsipras og Merkel hafi staðið upp frá samningaborðinu og reynt að komast út hafi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, meinað þeim útgöngu. „Afsakið, en það er engin leið að þið yfirgefið þennan sal,“ á Tusk að hafa sagt.Samkomulag náðist nokkrum tímum síðar.
Grikkland Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55
„Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09
Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00