Rick Story, sá sem vann Gunnar í Stokkhólmi fyrr á síðasta ári, sendi honum kveðju á Twitter síðu sinni í nótt.
Story átti að berjast gegn Erick Silva frá Brasilíu í síðasta mánuði en þar sem Silva fékk ekki vegabréfsáritun til Bandaríkjanna var bardaganum frestað. Þeir mætast 23. ágúst í UFC Fight Night 74.
