Annie Mist Þórisdóttir neyddist til að hætta keppni á Heimsleikunum í Crossfit. Leikarnir fara fram í Kaliforníu í Bandaríkjunum en DV greinir frá því að ástæðan fyrir brotthvarfi Annie af leikunum sé vegna hitaslags sem hún varð fyrir í fyrstu keppnisgrein mótsins á föstudag.
Við læknisskoðun kom í ljós að þetta hitaslag hafði áhrif á nýrnastarfsemi Annie og kom einnig í ljós að hún hafði ofþornað og þurfti tvo og hálfan lítra af vökva í æð.
Hægt er að fylgjast með leikunum í beinni útsendingu hér.
Annie Mist hætti keppni
Birgir Olgeirsson skrifar

Mest lesið


„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti

Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool
Enski boltinn

Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR
Íslenski boltinn



„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA
Körfubolti