Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júlí 2015 17:15 Katrín Tanja Davíðsdóttir mynd/instagram síða katrínar Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna eftir fyrstu greinina í einstaklingsflokki en hann er í sjötta sæti í karlaflokki. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í áttunda sæti í kvennaflokki. Annie Mist Þórisdóttir lauk keppni í fyrstu greininni í 13. sæti, Katrín Tanja Davíðsdóttir var í því átjánda og Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 22. sæti. Alls eru fjörutíu keppendur í hvorum flokki. Lið CrossFit Reykjavíkur endaði í 27. sæti í liðakeppninni. CrossFit Reykjavík hleypur í boðhlaupi klukkan 21.00. Næst kemur að konunum sem takast á við sandpokana á eftirfarandi tímasetningum; Þuríður Erla klukkan 22.40, Katrín Tanja 23.20, Ragnheiður Sara 23.40 og Annie Mist á miðnætti. Björgvin Karl keppir ekki fyrr en klukkan 01.40. Fyrstu íslensku keppendurnir á Heimsleikunum í CrossFit voru ræstir út klukkan 14.00 að íslenskum tíma er fyrsta WOD í kvennaflokki hófst. Karlarnir fóru í sjóinn klukkutíma síðar og liðin eru í honum nú um klukkan 18. Beina útsendingu frá keppninni má finna hér á Vísi. Fyrsti viðburður dagsins fór fram í vatni. Fyrst þurftu keppendur að synda 500 metra í sjónum, næla sér í sérstakt bretti sem þeir réru tvær mílur á. Að endingu lýkur þurftu þeir að synda 500 metra á ný. Síðari keppnisgreinin felst í að færa sandpoka milli staða. Keppnin fer fram á íþróttavelli og byrja keppendur efst í stúkunni norðan megin. Þaðan þurfa þeir að flytja sandpokana niður á völlinn, yfir hann þveran og upp í stúkuna hinum megin. Hægt er að brúka hjólbörur til verksins. „Miðvikudagurinn er oftast frekar óútreiknanlegur. Fæstir hafa prufað þetta bretti áður og hvað þá í tvær mílur,“ segir Björgvin Karl Guðmundsson. „Ég er nokkuð öruggur með mig í sjósundi og mér gekk ágætlega að æfa mig á brettinu. Hjólbörukeppnin er nokkuð óútreiknanlegt en það hjálpar að vera hávaxinn.“ „Ég er spennt fyrir því að byrja. Undirbúningur hefur gengið vel og ég held ég sé tilbúin,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég hef bætt mig mikið í sjónum en þetta bretti er smá óvissuþáttur. Ekkert okkar hefur prófað það áður svo þetta er bara spurning hver neglir þetta á staðnum.“ Liði CrossFit Reykjavíkur bíður einnig grein í sjónum. Fyrra WOD-ið snýst um að lyfta svokölluðum „ormi“ 75 sinnum áður en þau synda með bát 500 yarda. Því næst er „orminum“ lyft 50 sinnum og aðrir 500 yardar teknir í vatninu með bátinn. Að lokum er orminum lyft 25 sinnum. Síðari keppnin er boðhlaup þar sem hver liðsmaður hleypur eina mílu og klukkar þann næsta til að senda hann af stað. „Fyrsta æfingin leggst nokkuð vel í liðið. Allir eru spenntir fyrir því að byrja þó bæði ormurinn og báturinn sé eitthvað sem vði höfum ekki prófað áður. Samvinna skiptir öllu máli í þessu og það er það sem við höfum unnið mest að,“ segja meðlimir um komandi átök. Beina útsendingu frá liðakeppninni er að finna hér að neðan en í fréttinni miðri er bein útsending frá einstaklingskeppninni. Neðst fylgir síðan mánudagskvöldverðurinn þar sem keppendum var sagt frá fyrstu þrautunum sem biðu þeirra. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna eftir fyrstu greinina í einstaklingsflokki en hann er í sjötta sæti í karlaflokki. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í áttunda sæti í kvennaflokki. Annie Mist Þórisdóttir lauk keppni í fyrstu greininni í 13. sæti, Katrín Tanja Davíðsdóttir var í því átjánda og Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 22. sæti. Alls eru fjörutíu keppendur í hvorum flokki. Lið CrossFit Reykjavíkur endaði í 27. sæti í liðakeppninni. CrossFit Reykjavík hleypur í boðhlaupi klukkan 21.00. Næst kemur að konunum sem takast á við sandpokana á eftirfarandi tímasetningum; Þuríður Erla klukkan 22.40, Katrín Tanja 23.20, Ragnheiður Sara 23.40 og Annie Mist á miðnætti. Björgvin Karl keppir ekki fyrr en klukkan 01.40. Fyrstu íslensku keppendurnir á Heimsleikunum í CrossFit voru ræstir út klukkan 14.00 að íslenskum tíma er fyrsta WOD í kvennaflokki hófst. Karlarnir fóru í sjóinn klukkutíma síðar og liðin eru í honum nú um klukkan 18. Beina útsendingu frá keppninni má finna hér á Vísi. Fyrsti viðburður dagsins fór fram í vatni. Fyrst þurftu keppendur að synda 500 metra í sjónum, næla sér í sérstakt bretti sem þeir réru tvær mílur á. Að endingu lýkur þurftu þeir að synda 500 metra á ný. Síðari keppnisgreinin felst í að færa sandpoka milli staða. Keppnin fer fram á íþróttavelli og byrja keppendur efst í stúkunni norðan megin. Þaðan þurfa þeir að flytja sandpokana niður á völlinn, yfir hann þveran og upp í stúkuna hinum megin. Hægt er að brúka hjólbörur til verksins. „Miðvikudagurinn er oftast frekar óútreiknanlegur. Fæstir hafa prufað þetta bretti áður og hvað þá í tvær mílur,“ segir Björgvin Karl Guðmundsson. „Ég er nokkuð öruggur með mig í sjósundi og mér gekk ágætlega að æfa mig á brettinu. Hjólbörukeppnin er nokkuð óútreiknanlegt en það hjálpar að vera hávaxinn.“ „Ég er spennt fyrir því að byrja. Undirbúningur hefur gengið vel og ég held ég sé tilbúin,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég hef bætt mig mikið í sjónum en þetta bretti er smá óvissuþáttur. Ekkert okkar hefur prófað það áður svo þetta er bara spurning hver neglir þetta á staðnum.“ Liði CrossFit Reykjavíkur bíður einnig grein í sjónum. Fyrra WOD-ið snýst um að lyfta svokölluðum „ormi“ 75 sinnum áður en þau synda með bát 500 yarda. Því næst er „orminum“ lyft 50 sinnum og aðrir 500 yardar teknir í vatninu með bátinn. Að lokum er orminum lyft 25 sinnum. Síðari keppnin er boðhlaup þar sem hver liðsmaður hleypur eina mílu og klukkar þann næsta til að senda hann af stað. „Fyrsta æfingin leggst nokkuð vel í liðið. Allir eru spenntir fyrir því að byrja þó bæði ormurinn og báturinn sé eitthvað sem vði höfum ekki prófað áður. Samvinna skiptir öllu máli í þessu og það er það sem við höfum unnið mest að,“ segja meðlimir um komandi átök. Beina útsendingu frá liðakeppninni er að finna hér að neðan en í fréttinni miðri er bein útsending frá einstaklingskeppninni. Neðst fylgir síðan mánudagskvöldverðurinn þar sem keppendum var sagt frá fyrstu þrautunum sem biðu þeirra.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30 Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45 Mest lesið Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Í beinni: Haukar - Njarðvík | Oddaleikur um titilinn Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Sjá meira
Kynning á keppendunum: Fimm Íslendingar keppa í einstaklingsflokki Helmingur framlags Evrópu á heimsleikunum í Crossfit kemur frá Íslandi. Vísir kynnir keppendurna til sögunnar, hitar upp fyrir leikana og fylgist með þeim frá degi eitt. 20. júlí 2015 19:30
Kynning á keppendum Heimsleikanna: CrossFit Reykjavík keppir í liðaflokki Alls eru þrettán íslenskir keppendur, séu varamenn taldir með, á Heimsleikunum í CrossFit. Þeir fara á fullt á morgun. Vísir hitar upp fyrir leikana og fylgist með frá upphafi. 21. júlí 2015 12:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn