21 kappakstur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. júlí 2015 07:30 21 kappakstur, gott að setja það í dagbókina strax. Vísir/Getty Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Einungis tvær æfingalotur verða fyrir næsta tímabil í Formúlu 1. Báðar verða í Barselóna og engar yfir tímabilið líkt og nú tíðkast. Talsverðar tilfærslur verða á keppnum á næsta ári. Þó hefst tímabilið að vanda í Ástralíu, sú keppni verður 3. apríl. Tímabilinu lýkur í Abú Dabí þann 27. nóvember. Sjö pör af keppnum verða með einungis viku millibili, það eru: Ástralía og Kína, Barein og Rússland, Bretland og Austurríki, Þýskaland og Ungverjaland, Belgía og Ítalía, Singapúr og Malasía og að lokum Bandaríkin og Mexíkó. Engin nánari staðsetning er komin á þýska kappaksturinn sem féll einmitt niður í ár. Ný keppni er á keppnisdagatalinu, Bakú í Aserbaídsjan. Hún mun fara fram 17. júlí.Keppnisdagatal 2016: 3. apríl - Ástralía 10. apríl - Kína 24. apríl - Barein 1. maí - Rússland 15. maí - Spánn 29. maí - Mónakó 12. júní - Kanada 26. júní - Bretland 3. júlí - Austurríki 17. júlí - Evrópa (Asebaídsjan) 31. júlí - Þýskaland 7. ágúst - Ungverjaland 28. ágúst - Belgía 4. september - Ítalía 18. september - Singapúr 25. september - Malasía 9. október - Japan 23. október - Bandaríkin 30. október - Mexíkó 13. nóvember - Brasilía 27. nóvember - Abú Dabí
Formúla Tengdar fréttir Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30 Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. 9. júlí 2015 23:15
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. 20. júlí 2015 21:30
Vélaþróun leyfileg 2015, fyrir suma Gloppótt reglugerð gerir það að verkum að breytingabannið sem lék Ferrari og Renault grátt í lok síðasta tímabils verður ekki til staðar í ár. 2. janúar 2015 21:00