Flugvélin fannst í dal inn af Hörgárdal Atli Ísleifsson og Sveinn Arnarsson skrifa 9. ágúst 2015 21:11 Flugvélin sem leitað hefur verið að fannst í Barkárdal inn af Hörgárdal á níunda tímanum í kvöld. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna segir að vélin hafi fundist á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld og segir að verið sé að flytja mennina á sjúkrahús. Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér, en í henni voru tveir menn. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi voru kallaðar út - alls 43 björgunarsveitir. Um klukkan átta voru rúmlega 200 björgunarmenn við leit.Tilkynning frá samhæfingarmiðstöð almannavarna: „Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum um klukkan 14 áleiðis til Keflavíkur. Vélin fannst á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld. Verið er að flytja mennina á sjúkrahús.“Uppfært 21:44: Samkvæmt heimildum Vísis tók sjúkraflugvél Mýflugs á loft frá Akureyrarflugvelli um 21:30.Uppfært 21:57: Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni segir að þyrla hafi sótt mennina á slysstað og svo hafi flugvél flutt þá til Reykjavíkur. Auðunn sagðist ekki geta staðfest á þessari stundu að báðir menn væru í vélinni.Uppfært 23:21: Björgunarsveitir verða með mannaða vakt þar sem þeir halda Barkárdalnum lokuðum fyrir allri umferð.Barkárdalur. Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Flugvélin sem leitað hefur verið að fannst í Barkárdal inn af Hörgárdal á níunda tímanum í kvöld. Í tilkynningu frá samhæfingarmiðstöð almannavarna segir að vélin hafi fundist á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld og segir að verið sé að flytja mennina á sjúkrahús. Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna eins hreyfis vélar sem hafði ekki skilað sér, en í henni voru tveir menn. Flugvélin fór frá Akureyri klukkan 14:01 og með áætlaða lendingu á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:20. Allar björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar af Norðurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi voru kallaðar út - alls 43 björgunarsveitir. Um klukkan átta voru rúmlega 200 björgunarmenn við leit.Tilkynning frá samhæfingarmiðstöð almannavarna: „Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum um klukkan 14 áleiðis til Keflavíkur. Vélin fannst á Tröllaskaga á níunda tímanum í kvöld. Verið er að flytja mennina á sjúkrahús.“Uppfært 21:44: Samkvæmt heimildum Vísis tók sjúkraflugvél Mýflugs á loft frá Akureyrarflugvelli um 21:30.Uppfært 21:57: Auðunn Kristinsson hjá Landhelgisgæslunni segir að þyrla hafi sótt mennina á slysstað og svo hafi flugvél flutt þá til Reykjavíkur. Auðunn sagðist ekki geta staðfest á þessari stundu að báðir menn væru í vélinni.Uppfært 23:21: Björgunarsveitir verða með mannaða vakt þar sem þeir halda Barkárdalnum lokuðum fyrir allri umferð.Barkárdalur.
Flugslys í Barkárdal Fréttir af flugi Hörgársveit Tengdar fréttir Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Sjá meira
Leit hafin að lítilli flugvél Samhæfingastöð ríkislögreglustjóra var ræst klukkan 17:06 vegna lítillar flugvélar sem hafði ekki skilað sér. Tveir menn voru í vélinni. 9. ágúst 2015 18:36