Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 4. ágúst 2015 13:28 Jóhann Rúnar á HM íslenska hestsins í Berlín árið 2013. Vísir/Rut Sigurðardóttir Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning. Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. Hann mun því ekki verja heimsmeistaratitilinn í samanlögðum fjórgangsgreinum. Jóhann er þó ekki hættur keppni að öllu leyti en hann keppir í tölti á föstudag þar sem hann á einnig heimsmeistaratitil að verja.Agnar skömmu áður en hann féll af baki í gær.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonAgnar Snorri Stefánsson, sem féll af baki þegar ístaðsól slitnaði, var útskrifaður af spítala í gærkvöldimorgun. Hann sagði við Vísi í morgun að hann ætlaði að halda keppni áfram en þó sýna færri hross en upphaflega var reiknað með. Agnar var mættur galvaskur á mótsvæðið í morgunsárið á rafmagnshjóli og var að kaupa sé nýjar reiðbuxur og ístaðsólar þegar blaðamaður Vísi á svæðinu hitti á hann. Þegar keppni í fjórgangi er rúmlega hálfnuð stendur efstur Nils Christian Larsen á Vicktor fra Diisa, með 7.43. Eins og staðan er núna er Kristín Lárusdóttir í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund, í A úrslitum með 7.10.Nils Christian og Victor.Vísir/Bjarni ÞórHellirigning en keppni heldur áfram Það á væntanlega eftir að breytast þar sem margir góðir hestar eiga eftir að keppa. Þar á meðal Guðmundur Friðrik Björgvinsson á Hrímni frá Ósi og núverandi heimsmeistari, Jóhann R. Skúlason á Garpi fra Højgaarden. Dómarar eru frekar sparir á tölur enn sem komið er en það á vonandi eftir að breytast þegar líður á keppnina og stóru nöfnin koma. Veður hefur verið afskaplega gott en það byrjaði að rigna fyrir stundu eins og hellt væri úr fötu. Mótshaldarar segjast munu halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Hestar íslenska liðsins sem koma frá íslandi ættu að kunna vel við sig í rigningunni.Nánari upplýsingar um stöðu í mótinu má finna á heimasíðu keppninnar.Kristín Lárusdóttir er í 5. sæti á Þokka frá Efstu-Grund.Vísir/Bjarni Þór SigurðssonHér að neðan má sjá myndband frá keppnissvæðinu úti í Herning.
Hestar Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07