Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 00:31 Úr vigtuninni í gærkvöldi. Vísir/Getty UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Þetta verður sjötta titilvörn Rousey í UFC en hún er eini bantamvigtarmeistari kvenna í sögu bardagasamtakanna. Takist Correia hið ómögulega og sigra Rousey væru það án ef óvæntustu úrslit í sögu MMA.Sjá einnig: Bethe Correia: Lamb á leið til slátrunar Rousey hefur klárað síðustu þrjá bardaga sína á samanlagt 96 sekúndum. Hún hefur þó sagt að hún ætli að taka sér sinn tíma með Correia enda lítill kærleikur milli andstæðinganna. Fyrir það fyrsta hefur Correia sigrað tvo af æfingafélögum Rousey og ítrekað óskað eftir bardaga við meistarann. Í öðru lagi vonaði hún að Rousey myndi ekki fyrirfara sér eftir tapið. Ummælin eru afar ósmekkleg og sérstaklega í ljósi þess að faðir Rousey fyrirfór sér er Ronda var aðeins átta ára gömul. Correia baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sínum en skaðinn var skeður. Rousey ætlar að refsa Correia fyrir þessi ummæli. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 190 en bein útsending frá viðburðinum hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Sjá meira
UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. Þetta verður sjötta titilvörn Rousey í UFC en hún er eini bantamvigtarmeistari kvenna í sögu bardagasamtakanna. Takist Correia hið ómögulega og sigra Rousey væru það án ef óvæntustu úrslit í sögu MMA.Sjá einnig: Bethe Correia: Lamb á leið til slátrunar Rousey hefur klárað síðustu þrjá bardaga sína á samanlagt 96 sekúndum. Hún hefur þó sagt að hún ætli að taka sér sinn tíma með Correia enda lítill kærleikur milli andstæðinganna. Fyrir það fyrsta hefur Correia sigrað tvo af æfingafélögum Rousey og ítrekað óskað eftir bardaga við meistarann. Í öðru lagi vonaði hún að Rousey myndi ekki fyrirfara sér eftir tapið. Ummælin eru afar ósmekkleg og sérstaklega í ljósi þess að faðir Rousey fyrirfór sér er Ronda var aðeins átta ára gömul. Correia baðst síðar afsökunar á þessum ummælum sínum en skaðinn var skeður. Rousey ætlar að refsa Correia fyrir þessi ummæli. Bardaginn er aðalbardaginn á UFC 190 en bein útsending frá viðburðinum hefst kl 2 í nótt og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Sjá meira
Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15