Icelandair hefur flug til Montreal á næsta ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 13:43 Flugvél Icelandair. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí 2016. Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugvélaginu. “Við teljum Montreal falla vel að leiðakerfi Icelandair og styrki starfsemi okkar. Við getum boðið mjög hagkvæman ferðamáta fyrir ferðafólk og viðskiptalíf milli borgarinnar og allra helstu borga Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli,” segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. “Auk þess erum við að opna enn einn markaðinn fyrir íslenska ferðaþjónustu og kynna áhugaverða borg fyrir Íslendingum í ferðahug”. „Flug félagsins til kanadískra borga hefur aukist jafnt og þétt frá því loftferðasamningur milli Íslands og Kanada var undirritaður 2007. Fram að því hafði Icelandair haft heimild til flugs til Halifax frá 1998, en síðan hafa áfangastaðirnir Toronto, Edmonton og Vancouver bæst við, og nú Montreal.“ „Montreal er næst stærsta borg Kanada og stærsta borgin í Quebec fylki, með um fjórar milljónir íbúa. Borgin er miðstöð viðskipta, menningar og lista fyrir frönskumælandi Kanadamenn, og þykir yfirbragð hennar vera evrópskt í samanburði við aðrar borgir í Norður-Ameríku. Hún er nefnd eftir fellinu Mt. Royal sem er í borginni miðri. Flug milli Íslands og Montreal tekur um 5 klukkustundir.“ Fréttir af flugi Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til Montreal í Kanada í maí 2016. Flogið verður fjórum sinnum í viku fram í nóvember, á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flugvélaginu. “Við teljum Montreal falla vel að leiðakerfi Icelandair og styrki starfsemi okkar. Við getum boðið mjög hagkvæman ferðamáta fyrir ferðafólk og viðskiptalíf milli borgarinnar og allra helstu borga Evrópu með millilendingu á Keflavíkurflugvelli,” segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. “Auk þess erum við að opna enn einn markaðinn fyrir íslenska ferðaþjónustu og kynna áhugaverða borg fyrir Íslendingum í ferðahug”. „Flug félagsins til kanadískra borga hefur aukist jafnt og þétt frá því loftferðasamningur milli Íslands og Kanada var undirritaður 2007. Fram að því hafði Icelandair haft heimild til flugs til Halifax frá 1998, en síðan hafa áfangastaðirnir Toronto, Edmonton og Vancouver bæst við, og nú Montreal.“ „Montreal er næst stærsta borg Kanada og stærsta borgin í Quebec fylki, með um fjórar milljónir íbúa. Borgin er miðstöð viðskipta, menningar og lista fyrir frönskumælandi Kanadamenn, og þykir yfirbragð hennar vera evrópskt í samanburði við aðrar borgir í Norður-Ameríku. Hún er nefnd eftir fellinu Mt. Royal sem er í borginni miðri. Flug milli Íslands og Montreal tekur um 5 klukkustundir.“
Fréttir af flugi Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira