Titillinn tekinn af Arnari 14. ágúst 2015 21:47 Arnar, Ingvar og Sæmundur Ólafsson eftir hlaupið. mynd/frjálsíþróttadeild ír Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands tók í gær fyrir umdeilt mál sem kom upp á Íslandsmeistaramótinu í 5km götuhlaupi karla. Arnar Pétursson varð þá Íslandsmeistari en myndbandsupptökur sýndu að hann stytti sér leið á lokasprettinum. Ingvar Hjartarson mátti sjá á eftir titlinum. Hann var ekki sáttur og kærði hlaupið. Nú er Laganefnd FRÍ loksins búið að taka málið fyrir og úrskurða. „Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki," segir meðal annars í úrskurðinum. Kæra má þennan úrskurð til dómstóls ÍSÍ. Úrskurðinn og fréttatilkynningu FRÍ má sjá í heild sinni hér að neðan.Arnar Pétursson.vísir/stefánStjórn Frjálsíþróttasambandsa Íslands tók til umræðu á stjórnarfundi í gær álit Laganefndar FRÍ vegna kæru Ingvars Hjartarsonar á atviki sem átti sér stað í síðustu beygju á Meistaramóti Íslands í 5km götuhlaupi.Laganefndin skilaði áliti sínu einróma og setur það fram í fimm köflum. Útdáttur úr áliti laganefndar í tveimur köflum af fimm er birtur hér að neðan til skýringar á úrskurði stjórnar FRÍ um að árangur Arnars Péturssonar í hlaupinu verði fjarlægður úr afrekaskrá FRÍ og samhliða úrskurðar stjórn FRÍ að Ingvar Hjartarson er Íslandsmeistari í 5km götuhlaupi karla 2015.1. Í fyrsta kafla kemur eftirfarandi fram: „ ....það er það mat laganefndar að stjórn FRÍ ætti að taka kæruna til efnislegrar meðferðar og úrskurða í henni.“2. Í kærunni er vísað til myndbands sem birt var á vef RÚV af hinu kærða atviki og hefur laganefnd lagt þá upptöku til grundvallar við mat sitt á atvikinu.2.1. „ Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki.“2.2. Í IAAF reglu 240.10 segir:„If the Referee is satisfied on the report of a Judge or Umpire or otherwise that an athlete has left the marked course thereby shortening the distance to be covered, he shall be disqualified.“„Það er mat laganefndar, að hið kærða atvik megi færa undir þessa gr. enda sýnilegt að leið hlauparans styttist nokkuð við atvikið og hefði því að mati laganefndar átt að vísa honum úr keppni vegna þess.“2.3. „Það liggur fyrir að ekki var tekið á atvikinu í keppninni, árangur Arnars Péturssonar var viðurkenndur og stendur nú í afrekaskrá FRÍ.“„Að mati laganefndar ætti stjórn að hafa til hliðsjónar það meginsjónarmið að árangri sem skráður er af hálfu sambandsins sé sannarlega náð í samræmi við gildandi reglur viðkomandi keppnisgreinar og að verðlaun og titlar séu aðeins veittir á grundvelli slíks árangurs.“„Laganefnd telur að það séu hagsmunir íþróttarinnar og frjálsíþróttahreyfingarinnar í heild, sem og einstakra keppenda, að skráður árangur og veiting verðlauna og titla sé jafnan hafin yfir vafa.“2.4. „Að mati laganefndar gerðist Arnar Pétursson, í umræddu hlaupi, brotlegur við gr. 240.9 í keppnisreglum IAAF, sem skv. gr. 240.10 varðar brottrekstri.“Laganefnd ítrekar að úrskurði stjórn í málinu, sé sá úrskurður kæranlegur til dómstóls ÍSÍ sbr. 1. mgr. 25. gr. laga FRÍ. Því verður að tilkynna kæranda og hinum kærða formlega um úrskurð stjórnar strax þegar hann liggur fyrir.F.h. stjórnar FRÍVirðingarfyllst,Einar Vilhjálmsson Má stytta sér leið í svona götuhlaupi?????Posted by Óskar Hlynsson on Monday, April 27, 2015 >/center> Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. 28. apríl 2015 12:26 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43 Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Sjá meira
Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands tók í gær fyrir umdeilt mál sem kom upp á Íslandsmeistaramótinu í 5km götuhlaupi karla. Arnar Pétursson varð þá Íslandsmeistari en myndbandsupptökur sýndu að hann stytti sér leið á lokasprettinum. Ingvar Hjartarson mátti sjá á eftir titlinum. Hann var ekki sáttur og kærði hlaupið. Nú er Laganefnd FRÍ loksins búið að taka málið fyrir og úrskurða. „Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki," segir meðal annars í úrskurðinum. Kæra má þennan úrskurð til dómstóls ÍSÍ. Úrskurðinn og fréttatilkynningu FRÍ má sjá í heild sinni hér að neðan.Arnar Pétursson.vísir/stefánStjórn Frjálsíþróttasambandsa Íslands tók til umræðu á stjórnarfundi í gær álit Laganefndar FRÍ vegna kæru Ingvars Hjartarsonar á atviki sem átti sér stað í síðustu beygju á Meistaramóti Íslands í 5km götuhlaupi.Laganefndin skilaði áliti sínu einróma og setur það fram í fimm köflum. Útdáttur úr áliti laganefndar í tveimur köflum af fimm er birtur hér að neðan til skýringar á úrskurði stjórnar FRÍ um að árangur Arnars Péturssonar í hlaupinu verði fjarlægður úr afrekaskrá FRÍ og samhliða úrskurðar stjórn FRÍ að Ingvar Hjartarson er Íslandsmeistari í 5km götuhlaupi karla 2015.1. Í fyrsta kafla kemur eftirfarandi fram: „ ....það er það mat laganefndar að stjórn FRÍ ætti að taka kæruna til efnislegrar meðferðar og úrskurða í henni.“2. Í kærunni er vísað til myndbands sem birt var á vef RÚV af hinu kærða atviki og hefur laganefnd lagt þá upptöku til grundvallar við mat sitt á atvikinu.2.1. „ Að mati laganefndar er það augljóst að brautin sem mæld var og mörkuð í umræddu hlaupi gerði ráð fyrir því að hlaupið væri á götunni á þessum tiltekna stað og að keppandinn Arnar Pétursson hafi því, með því að hlaupa yfir hinn steypta kant, farið út fyrir mælda og markaða braut keppninnar. Ef hlaupa skal á gangstígum og hjólastígum, skal það vera sérstaklega merkt, sem var ekki í þessu tilviki.“2.2. Í IAAF reglu 240.10 segir:„If the Referee is satisfied on the report of a Judge or Umpire or otherwise that an athlete has left the marked course thereby shortening the distance to be covered, he shall be disqualified.“„Það er mat laganefndar, að hið kærða atvik megi færa undir þessa gr. enda sýnilegt að leið hlauparans styttist nokkuð við atvikið og hefði því að mati laganefndar átt að vísa honum úr keppni vegna þess.“2.3. „Það liggur fyrir að ekki var tekið á atvikinu í keppninni, árangur Arnars Péturssonar var viðurkenndur og stendur nú í afrekaskrá FRÍ.“„Að mati laganefndar ætti stjórn að hafa til hliðsjónar það meginsjónarmið að árangri sem skráður er af hálfu sambandsins sé sannarlega náð í samræmi við gildandi reglur viðkomandi keppnisgreinar og að verðlaun og titlar séu aðeins veittir á grundvelli slíks árangurs.“„Laganefnd telur að það séu hagsmunir íþróttarinnar og frjálsíþróttahreyfingarinnar í heild, sem og einstakra keppenda, að skráður árangur og veiting verðlauna og titla sé jafnan hafin yfir vafa.“2.4. „Að mati laganefndar gerðist Arnar Pétursson, í umræddu hlaupi, brotlegur við gr. 240.9 í keppnisreglum IAAF, sem skv. gr. 240.10 varðar brottrekstri.“Laganefnd ítrekar að úrskurði stjórn í málinu, sé sá úrskurður kæranlegur til dómstóls ÍSÍ sbr. 1. mgr. 25. gr. laga FRÍ. Því verður að tilkynna kæranda og hinum kærða formlega um úrskurð stjórnar strax þegar hann liggur fyrir.F.h. stjórnar FRÍVirðingarfyllst,Einar Vilhjálmsson Má stytta sér leið í svona götuhlaupi?????Posted by Óskar Hlynsson on Monday, April 27, 2015 >/center>
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50 Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. 28. apríl 2015 12:26 Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20 Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20 Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43 Mest lesið Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Sjá meira
Stytti sér leið á lokasprettinum en úrslitin munu standa Ekki er forsenda til að breyta neinu er varðar úrslitin í karlaflokki í Víðavangshlaupi ÍR þótt sigurvegarinn hafi stytt sér leið á lokasprettinum. 28. apríl 2015 10:50
Slakt að keppandi þurfi að kæra er brautarverðir sjá brotið Ingvar Hjartarson, sem varð að sætta sig við silfurverðlaun í umdeildu Víðavangshlaupi ÍR, er ekki par sáttur við þá niðurstöðu að Arnar Pétursson fái að halda gullverðlaunum sínum. 28. apríl 2015 12:26
Arnar rauf engar merkingar og kærufrestur runninn út Mótshaldarar Víðavangshlaups ÍR vilja koma á framfæri að framkvæmd hlaupsins og merkingar brautar hafi verið í samræmi við það sem tíðkast hefur hérlendis með hlaup sem þetta. 28. apríl 2015 11:20
Arnar: Get fullvissað fólk um að ég vil ekki ósanngjarnt forskot á keppinauta mína Arnar Pétursson vonast til að atvikið í Víðavangshlaupi ÍR verði til að mótshaldarar læri af því. 30. apríl 2015 19:20
Aníta og Arnar fljótust í 100. Víðavangshlaupi ÍR Sögulegt hlaup fór fram í miðbæ Reykjavíkur í morgun en úrslitin komu ekki á óvart. 23. apríl 2015 12:43
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn