Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2015 08:53 Óðinn fagnar hér einu af mörkum sínum á dögunum. Vísir/Facebook-síða mótsins Íslenska liðið vann öruggan 28 marka sigur á Venesúela í lokaleik B-riðilsins á Heimsmeistaramóti U-19 í handknattleik en leikið er í Rússlandi. Leikurinn hófst klukkan 05.00 á íslenskum tíma en það var enga morgunþreytu að sjá á strákunum í Yekaterinburg. Strákarnir tryggðu toppsæti B-riðilsins með frábærum sigri á Noregi á miðvikudaginn og gátu þeir því farið afslappaðir inn í leikinn gegn Venesúela sem sat á botni B-riðilsins. Venesúela virtist vekja strákana til lífsins með fyrsta marki leiksins því þeim tókst að komast í 9-2 eftir aðeins sjö mínútna leik. Voru yfirburðir íslenska liðsins gífurlegir en íslenska liðið tók fimmtán marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 27-12. Í seinni hálfleikinn hélt íslenska liðið áfram yfirburðum sínum en íslenska liðið skoraði jafn mörg mörk úr hraðaupphlaupum í leiknum og Venesúela í öllum leiknum, alls nítján hraðaupphlaupsmörk. Lauk leiknum með 47-19 sigri íslenska liðsins. Fékk markvörður liðsins, Einar Baldvinsson, skráðar á sig sjö stoðsendingar í leiknum en það er ágætis merki um yfirburði íslenska liðsins í leiknum en hann var með 44,1% markvörslu í leiknum. Óðinn Ríkharðsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu með fimmtán mörk úr nítján skotum en næsti maður var Hákon Styrmisson með ellefu mörk úr tólf skotum. Næsti leikur íslenska liðsins er á sunnudaginn en ekki er víst hver mótherji liðsins verður í Yekaterinburg. Verður það annað hvort Serbía, Pólland eða Suður-Kórea en það verður komið á hreint um kvöldmatarleytið þegar lokaleikir A-riðilsins fara fram. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10. ágúst 2015 13:00 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13. ágúst 2015 14:00 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9. ágúst 2015 14:35 Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8. ágúst 2015 16:42 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Íslenska liðið vann öruggan 28 marka sigur á Venesúela í lokaleik B-riðilsins á Heimsmeistaramóti U-19 í handknattleik en leikið er í Rússlandi. Leikurinn hófst klukkan 05.00 á íslenskum tíma en það var enga morgunþreytu að sjá á strákunum í Yekaterinburg. Strákarnir tryggðu toppsæti B-riðilsins með frábærum sigri á Noregi á miðvikudaginn og gátu þeir því farið afslappaðir inn í leikinn gegn Venesúela sem sat á botni B-riðilsins. Venesúela virtist vekja strákana til lífsins með fyrsta marki leiksins því þeim tókst að komast í 9-2 eftir aðeins sjö mínútna leik. Voru yfirburðir íslenska liðsins gífurlegir en íslenska liðið tók fimmtán marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 27-12. Í seinni hálfleikinn hélt íslenska liðið áfram yfirburðum sínum en íslenska liðið skoraði jafn mörg mörk úr hraðaupphlaupum í leiknum og Venesúela í öllum leiknum, alls nítján hraðaupphlaupsmörk. Lauk leiknum með 47-19 sigri íslenska liðsins. Fékk markvörður liðsins, Einar Baldvinsson, skráðar á sig sjö stoðsendingar í leiknum en það er ágætis merki um yfirburði íslenska liðsins í leiknum en hann var með 44,1% markvörslu í leiknum. Óðinn Ríkharðsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu með fimmtán mörk úr nítján skotum en næsti maður var Hákon Styrmisson með ellefu mörk úr tólf skotum. Næsti leikur íslenska liðsins er á sunnudaginn en ekki er víst hver mótherji liðsins verður í Yekaterinburg. Verður það annað hvort Serbía, Pólland eða Suður-Kórea en það verður komið á hreint um kvöldmatarleytið þegar lokaleikir A-riðilsins fara fram.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10. ágúst 2015 13:00 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13. ágúst 2015 14:00 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9. ágúst 2015 14:35 Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8. ágúst 2015 16:42 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36
Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10. ágúst 2015 13:00
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30
Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13. ágúst 2015 14:00
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00
Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9. ágúst 2015 14:35
Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8. ágúst 2015 16:42