Söluhæsti júlí í sögu Porsche Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2015 16:15 Mikið flug er á Porsche þessa dagana. Um 20,733 nýir kaupendur bættust í hóp nýrra Porsche eigenda í júlímánuði. Þetta er metfjölgun og aukning uppá 22% frá sama tímabili í fyrra. Af þessum fjölda hafa t.d. 1,900 nýir 911 og Boxster sportbílaeigendur væntanlega gripið tækifærið og fangað sumarið “topplausir”. Yfir heildina litið voru afgreiddir 135,000 nýir Porsche bílar fyrstu sex mánuði ársins. Það jafngildir 29% aukningu frá fyrra ári. “Seinni helmingur ársins byrjaði frábærlega með söluhæsta júlímánuði sögunnar hjá okkur,” segir Bernhard Maier á sölu- og markaðssviði Porsche AG. “Og við ætlum okkur ekkert að slá af. Viðskiptavinir okkar og aðdáendur Porsche mega því strax byrja að láta sig hlakka til bílasýningarinnar í Frankfurt í september. Það verður eitthvað.” Þýskir neytendur tryggðu sér 3,200 nýja Porsche bíla í júlí, sem svarar til 46% söluaukningar. Í Bandaríkjunum fengu 4.700 manns nýjan Porsche afhentan, sem er 10% aukning á sölu og jafnframt stærsti einstaki markaður Porsche í heiminum í júlímánuði 2015. Af einstökum Porsche tegundum náði sportjeppinn Macan að skáka öllum við á heimsvísu með um 7.800 bíla selda. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent
Um 20,733 nýir kaupendur bættust í hóp nýrra Porsche eigenda í júlímánuði. Þetta er metfjölgun og aukning uppá 22% frá sama tímabili í fyrra. Af þessum fjölda hafa t.d. 1,900 nýir 911 og Boxster sportbílaeigendur væntanlega gripið tækifærið og fangað sumarið “topplausir”. Yfir heildina litið voru afgreiddir 135,000 nýir Porsche bílar fyrstu sex mánuði ársins. Það jafngildir 29% aukningu frá fyrra ári. “Seinni helmingur ársins byrjaði frábærlega með söluhæsta júlímánuði sögunnar hjá okkur,” segir Bernhard Maier á sölu- og markaðssviði Porsche AG. “Og við ætlum okkur ekkert að slá af. Viðskiptavinir okkar og aðdáendur Porsche mega því strax byrja að láta sig hlakka til bílasýningarinnar í Frankfurt í september. Það verður eitthvað.” Þýskir neytendur tryggðu sér 3,200 nýja Porsche bíla í júlí, sem svarar til 46% söluaukningar. Í Bandaríkjunum fengu 4.700 manns nýjan Porsche afhentan, sem er 10% aukning á sölu og jafnframt stærsti einstaki markaður Porsche í heiminum í júlímánuði 2015. Af einstökum Porsche tegundum náði sportjeppinn Macan að skáka öllum við á heimsvísu með um 7.800 bíla selda.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent