Whiting: Honda misnotaði reglurnar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. ágúst 2015 17:00 Charlie Whiting var ekki hrifinn af aðferðum Honda í Belgíu. Vísir/Getty Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. McLaren-Honda setti nýjar vélar í báða bíla á föstufagsæfingum, sem leiddi til þess að liðið átti að ræsa aftast. Fernando Alonso fékk 30 sæta refsingu en Jenson Button 25 sæta refsing. Fyrir tímatökuna á laugardag skipti liðið út vélunum í heilu lagi fyrir nýjar í báðum bílum. Þrátt fyrir að ekkert væri augljóslega að þeim sem fóru í daginn áður. Við refsingar beggja ökumanna bættust 50 sæti til viðbótar. Sú refsing var aðeins að forminu til. Reglurnar banna ekki þessa háttsemi. Reglurnar voru áður á þann veg að þessu hefðu fylgt frekari refsingar í keppninni sjálfri vegna þess að ekki er hægt að sæta allri refsingunni sem til kom. McLaren-Honda nýtti sér þarna glufu í reglunum sem, Whiting varaði við þegar breytingin var gerð. „Við töldum þó að neikvæðar athugasemdir frá nánast öllum hliðum yllu ímynd íþróttarinnar meiri skaða,“ sagði Whiting í samtali við Auto Motor und Sport. „Auðvitað var reglan skrifuð í góðri trú, ekki til að gera liðum kleift að misnota hana eins og Honda gerði,“ bætti Whiting við. Nú getur McLaren-Honda notað báðar vélarnar aftur, því refsingarnar miðast í raun við að vélin sé notuð. Því á Honda tvær lítið notaðar vélar inni þegar á þarf að halda. Formúla Tengdar fréttir Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. McLaren-Honda setti nýjar vélar í báða bíla á föstufagsæfingum, sem leiddi til þess að liðið átti að ræsa aftast. Fernando Alonso fékk 30 sæta refsingu en Jenson Button 25 sæta refsing. Fyrir tímatökuna á laugardag skipti liðið út vélunum í heilu lagi fyrir nýjar í báðum bílum. Þrátt fyrir að ekkert væri augljóslega að þeim sem fóru í daginn áður. Við refsingar beggja ökumanna bættust 50 sæti til viðbótar. Sú refsing var aðeins að forminu til. Reglurnar banna ekki þessa háttsemi. Reglurnar voru áður á þann veg að þessu hefðu fylgt frekari refsingar í keppninni sjálfri vegna þess að ekki er hægt að sæta allri refsingunni sem til kom. McLaren-Honda nýtti sér þarna glufu í reglunum sem, Whiting varaði við þegar breytingin var gerð. „Við töldum þó að neikvæðar athugasemdir frá nánast öllum hliðum yllu ímynd íþróttarinnar meiri skaða,“ sagði Whiting í samtali við Auto Motor und Sport. „Auðvitað var reglan skrifuð í góðri trú, ekki til að gera liðum kleift að misnota hana eins og Honda gerði,“ bætti Whiting við. Nú getur McLaren-Honda notað báðar vélarnar aftur, því refsingarnar miðast í raun við að vélin sé notuð. Því á Honda tvær lítið notaðar vélar inni þegar á þarf að halda.
Formúla Tengdar fréttir Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. 27. ágúst 2015 22:30
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01