Heimsmeistarar fjórða dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 15:00 Genzebe Dibaba var eitt stórt bros þegar hún kom fyrst í mark í 1500 metra hlaupi kvenna. Vísir/Getty Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Fjórða keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. Fjórar þjóðir eignuðust gullverðlaunahafa á þriðja degi HM og alls fékk íþróttafólk frá þrettán þjóðum verðlaun í þessum fimm greinum. Keníumenn fengu annan daginn í röð bæði flest gull (2) og flest verðlaun (3) á þessum fjórða degi en engin önnur þjóð náði í meira en ein verðlaun í dag. Eftir fyrstu þrjá dagana hafa Keníumenn unnið flest gullverðlaun á mótinu (4) sem og flest verðlaun (9). Bretar eru í öðru sætinu með 3 gullverðlaun og Jamaíka hefur unnið tvö gull. Bandaríkjamenn hafa unnið sex verðlaun en fjögur þeirra eru brons og bara eitt þeirra er gull. Hér fyrir neðan má sjá bæði úrslitin í dag sem og myndir af heimsmeisturunum.Heimsmeistarar þriðjudaginn 25. ágúst 2015Kringlukast kvenna Gull: Denia Caballero, Kúbu 69,28 metrar Silfur: Sandra Perkovic, Króatíu 67,39 metrar Brons: Nadine Müller, Þýskalandi 65,53 metrarLangstökk karla Gull: Greg Rutherford, Bretlandi 8,41 metri Silfur: Fabrice Lapierre, Ástralíu 8,24 metrar Brons: Wang Jianan, Kína 8,18 metrar400 metra grindarhlaup karla Gull: Nicholas Bett, Kenía 47,79 sekúndur Silfur: Denis Kudryavtsev, Rússlandi 48,05 sekúndur Brons: Jeffery Gibson, Bahamaeyjum 48,17 sekúndur1500 metra hlaup kvenna Gull: Genzebe Dibaba, Eþíópíu 4:08.09 mínútur Silfur: Faith Chepngetich Kipyegon, Keníu 4:08.96 mínútur Brons: Sifan Hassan, Hollandi 4:09.34 mínútur800 metra hlaup karla Gull: David Rudisha, Keníu 1:45.84 mínútur Silfur: Adam Kszczot, Póllandi 1:46.08 mínútur Brons: Amel Tuka, Bonsíu 1:46.30 mínúturDenia Caballero vann kringlukast kvenna.Vísir/GettyGreg Rutherford vann langstökk karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett vann 400 metra grindarhlaup karla.Vísir/GettyGenzebe Dibaba var himinlifandi með sigurinn í 1500 metra hlaupi kvenna.Vísir/GettyDavid Rudisha vann 800 metra hlaup karla.Vísir/GettyKeníamaðurinn Nicholas Bett trúði því varla að hann hefði unnið 400 metra grindarhlaupi.Vísir/GettyStærðin er ekki allt. Denia Caballero með hinum verðlaunahöfunum í kringlukasti kvenna, Söndru Perkovic frá Króatíu og Nadine Müller frá Þýskalandi.Vísir/GettyGreg Rutherford frá Bretlandi.Vísir/Getty
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52 Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45 Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30 Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Fraser-Pryce heimsmeistari í 100 metra hlaupi Fljótasta fólk heims kemur frá Jamaíka. 24. ágúst 2015 13:52
Magnaðar myndir af falli Bell Engu líkara en að hlaupakona hafi stungið sér til sunds. 24. ágúst 2015 22:45
Gatlin öskraði á dóna af verðlaunapallinum Sérstök uppákoma er verið var að veita verðlaun fyrir 100 metra hlaup karla á HM í Peking. 24. ágúst 2015 22:30
Heimsmeistarar dagsins á HM í frjálsum í Peking | Myndir Þriðja keppnisdegi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína er lokið og það voru krýndir fimm heimsmeistarar á mótinu í dag. 24. ágúst 2015 14:30