Korpa komin í 250 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2015 10:00 Litla perlan í Reykjavík eins og hún er oft nefnd er búin að gefa 250 laxa í sumar. Þessi litla netta á er alveg sjáfbær og hefur verið nokkuð jöfn veiði í henni undanfarin ár en meðalveiðin síðustu ár frá árínu 1974 eru 296 laxar og það er líklegt að áin verði nálægt því í sumar verði hún sæmilega stunduð það sem eftir lifir tímabilsins. Mesta veiðin var árið 1988 sem var metsumar mjög víða á suður og vesturlandi en þá veiddust 709 laxar í ánni. Aðeins er veitt á tvær stangir og nokkuð algengt er að þeir sem þekkja ánna vel nái þeim kvóta á skömmum tíma. Dæmi um það er frásögn veiðimanns sem átti dag við ánna í júlí en hann náði 4 löxum í 6 rennslum um ánna og staldraði því frekar stutt við þann daginn en hann hefur hingað til aðeins veitt á maðk. Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Litla perlan í Reykjavík eins og hún er oft nefnd er búin að gefa 250 laxa í sumar. Þessi litla netta á er alveg sjáfbær og hefur verið nokkuð jöfn veiði í henni undanfarin ár en meðalveiðin síðustu ár frá árínu 1974 eru 296 laxar og það er líklegt að áin verði nálægt því í sumar verði hún sæmilega stunduð það sem eftir lifir tímabilsins. Mesta veiðin var árið 1988 sem var metsumar mjög víða á suður og vesturlandi en þá veiddust 709 laxar í ánni. Aðeins er veitt á tvær stangir og nokkuð algengt er að þeir sem þekkja ánna vel nái þeim kvóta á skömmum tíma. Dæmi um það er frásögn veiðimanns sem átti dag við ánna í júlí en hann náði 4 löxum í 6 rennslum um ánna og staldraði því frekar stutt við þann daginn en hann hefur hingað til aðeins veitt á maðk.
Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði