Drengirnir í One Direction á leiðinni hver í sína áttina Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. ágúst 2015 00:04 Drengirnir í One Direction á sviði. vísir/getty Ef þú ætlar þér að vera öruggur um sjá One Direction á sviði þá er innan skamms rétti tíminn til þess. Séu heimildir The Guardian réttar verður tónleikaferðalag þeirra núna það síðasta þeirra í bili. Er ferðalaginu lýkur munu þeir Harry, Liam, Louis og Niall fara hver í sína áttina og taka sér hvíld frá hvor öðrum í ár hið minnsta. til að einbeita sér að sólóverkefnum. „Þeir hafa starfað saman í fimm ár sem er heil eilífð í strákabandaárum. Þeir eiga skilið að fá í það minnsta árs hvíld á hvor öðrum,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hann bætir því að vísu við að hljómsveitin sé ekki að hætta en það sé óvíst hvenær þeir komi saman aftur. Síðustu tónleikar sveitarinnar, í bili að minnsta kosti, verða í Sheffield þann 31. október næstkomandi. Tónlist Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ef þú ætlar þér að vera öruggur um sjá One Direction á sviði þá er innan skamms rétti tíminn til þess. Séu heimildir The Guardian réttar verður tónleikaferðalag þeirra núna það síðasta þeirra í bili. Er ferðalaginu lýkur munu þeir Harry, Liam, Louis og Niall fara hver í sína áttina og taka sér hvíld frá hvor öðrum í ár hið minnsta. til að einbeita sér að sólóverkefnum. „Þeir hafa starfað saman í fimm ár sem er heil eilífð í strákabandaárum. Þeir eiga skilið að fá í það minnsta árs hvíld á hvor öðrum,“ segir heimildarmaður blaðsins. Hann bætir því að vísu við að hljómsveitin sé ekki að hætta en það sé óvíst hvenær þeir komi saman aftur. Síðustu tónleikar sveitarinnar, í bili að minnsta kosti, verða í Sheffield þann 31. október næstkomandi.
Tónlist Tengdar fréttir Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10 Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00 Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37 Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30 Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Game of Thrones hefur áhrif á nöfn breskra barna Foreldrar í Bretlandi virðast líta mikið til vinsælla sjónvarpsþátta og kvikmynda við val á nöfnum barna sinna. 17. ágúst 2015 16:10
Sá fyrsti í One Direction til að verða pabbi Louis Tomlinson á von á barni með góðvinkonu sinni Briönu Jungwirth. 15. júlí 2015 11:00
Þetta eru launahæstu stjörnur heims Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er launahæsta stjarna heims með 300 milljónir dala í tekjur. 1. júlí 2015 09:37
Perrie Edwards í ástarsorg: Brotnaði niður í miðju lagi Perrie Edwards, fyrrverandi kærasta, Zayn Malik brotnaði niður í miðju lagi þegar hljómsveit hennar Little Mix tók lagið The End í gær. 20. ágúst 2015 15:30
Zayn Malik sagt upp af Simon Cowell Strax búinn að finna sér nýtt plötufyrirtæki. 30. júlí 2015 11:00