Sigríður Björk: Hvað ef líf og limir í húfi Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 22. ágúst 2015 16:45 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.” Föstudagsviðtalið Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Sjá meira
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan, en þar ræðir hún aðkomu sína að lekamálinu, nýja og breytta stefnu lögreglunnar í kynferðisbrotamálum og ýmislegt fleira. Finnst þér að eigi að vopna lögregluna frekar?„Lögreglan er með skotvopn. Við erum með sérsveit sem er alltaf á ferli með skotvopn. Öll lögreglulið eiga skotvopn og lögreglustjórar hafa vald til að vopna sitt fólk. Það er búið að opna þessar valdbeitingarreglur, fólk getur séð það þar,” útskýrir Sigríður en bætir við að auðvitað sé alltaf álitamál hvort eigi að senda vopnaða eða óvopnaða lögreglumenn út í útköll. „Hvað ef þetta eru vopnuð útköll? Ef sérsveitin kemst ekki eða er upptekin við annað og það eru líf og limir í húfi? Þetta er eitthvað sem þarf að skoða og þetta er í skoðun. Þá er ég að tala um innan núgildandi vopnareglna. Þetta er allt heimilt en við höfum ekki nýtt þessa hiemild,” segir hún. „Ég vopnaði að vísu nokkru sinnum á Suðurnesjum. Þegar ég kom þangað voru lögreglumenn vopnaðir á flugvellinum, búnir að vera lengi og við breyttum því, afvopnuðum þá. En það var hægt að vopna þegar á þurfti að halda.”
Föstudagsviðtalið Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Sjá meira