Jimmy Carter með krabbamein í heila Samúel Karl Ólason skrifar 20. ágúst 2015 14:44 Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA „Þetta er í höndum guðs og ég er tilbúin fyrir hvað sem gerist,“ sagði Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í dag. Carter, sem er 90 ára gamall, fór nýverið í aðgerð vegna krabbameins í lifur og hefur það verið fjarlægt. Þó kom í ljós að krabbameinið hafði dreift sér og fundust fjórir smáir blettir á heila Carter. Frá því að hann yfirgaf Hvíta húsið árið 1981 hefur Carter verið mjög virkur við góðgerðarstörf í gegnum samtök sín Carter Center og þar að auki hefur hann kennt í háskóla. Hins vegar segist hann ætla að draga verulega úr störfum sínum í ljósi greiningarinnar og þess að hann mun hefja geislameðferð vegna krabbameinsins nú í kvöld. Hann sagði þó að nú liði honum vel og að hann myndir fara eftir fyrirmælum lækna sinna. Samkvæmt CNN lést faðir Carter vegna krabbameins í brisi, sem og bróðir hans og tvær systur. Móðir hans fékk brjóstakrabbamein, sem seinna dreifðist í brisið. Jimmy Carter Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira
„Þetta er í höndum guðs og ég er tilbúin fyrir hvað sem gerist,“ sagði Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi í dag. Carter, sem er 90 ára gamall, fór nýverið í aðgerð vegna krabbameins í lifur og hefur það verið fjarlægt. Þó kom í ljós að krabbameinið hafði dreift sér og fundust fjórir smáir blettir á heila Carter. Frá því að hann yfirgaf Hvíta húsið árið 1981 hefur Carter verið mjög virkur við góðgerðarstörf í gegnum samtök sín Carter Center og þar að auki hefur hann kennt í háskóla. Hins vegar segist hann ætla að draga verulega úr störfum sínum í ljósi greiningarinnar og þess að hann mun hefja geislameðferð vegna krabbameinsins nú í kvöld. Hann sagði þó að nú liði honum vel og að hann myndir fara eftir fyrirmælum lækna sinna. Samkvæmt CNN lést faðir Carter vegna krabbameins í brisi, sem og bróðir hans og tvær systur. Móðir hans fékk brjóstakrabbamein, sem seinna dreifðist í brisið.
Jimmy Carter Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Sjá meira